KFS sækir Völsung heim

Í dag klukkan 14:00 tekur Völsungur á móti KFS á Húsavíkurvelli þegar 17. umferð í 3.deild karla fer fram. Völsungur er í öðru sæti deildarinnar með 32. stig en KFS er í því sjötta með nítján stig. (meira…)

Meistarar meistaranna búa í Eyjum

Í upphafi hvers leiktímabils leika saman Íslandsmeistarar ársins og bikarmeistarar ársins. Að þessu sinni Haukar og ÍBV og var leikið að Ásvöllum í Hafnarfirði. Leikir þessara liða hafa oft verið afar dramatískir, úrslitin sitt á hvað og úrslitamarkið gjarnan á síðustu sekúndum. Hver man ekki úrslitamark Agnars þegar ÍBV varð Íslandsmeistari í árið 2014. Má […]

Dagskrá helguð Unu skáldkonu og Kristínu frá Litlabæ

Á sunnudaginn kemur verður boðið til dagskrár þar sem minnst verður tveggja atorkukvenna úr Eyjum, Kristínar Magnúsdóttur (1859-1938) og Unu Jónsdóttur (1878-1960). Dagskránni lýkur með því að opnuð verður farandsýning Kvenréttindafélags Íslands: Veggir úr sögu kvenna. Dagskráin er haldin í tilefni af 100 ára kosningaafmæli kvenna á Íslandi. Dagskráin hefst kl. 13:30 í kirkjugarði Landakirkju […]

Vestmannaeyjar í sérflokki á landsbyggðinni

Fasteignaverð í Vestmannaeyjum hefur tvöfaldast frá þriðja ársfjórðungi ársins 2008. Er það í algjörum sérflokki samanborið við önnur byggðarlög á landsbyggðinni. �?etta er meðal þess sem kemur fram í nýrri hagsjá Landsbankans. Í sveitarfélögunum sem voru skoðuð var fermetraverð hæst á Akureyri eða um 220.000 krónur á fermetrann. �?að er 74% af verðinu sem boðið […]

Fáheyrt að neita beiðni eigenda um að ræða stefnumótun og fá aðgengi að upplýsingum sem ekki lúta bankaleynd.

Fyrir fundi bæjarráðs í vikunni, lá fyrir svar Landsbankans þar sem beiðni Vestmannaeyjabæjar um hluthafafund er hafnað. Áður hafði Vestmannaeyjabær óskað eftir slíkum fundi með það fyrir augum að ræða sérstaklega áform um byggingu nýrra höfuðstöðva á verðmætustu lóð í landinu og móta eigendastefnu þar að lútandi. Bæjarráð gerir alvarlegar athugasemdir við fyrirliggjandi bréf og […]

Eyjamenn beðnir að spara rafmagn á sunnudag

Landsnet tilkynnir um skerðingu á afhendingu raforku til Eyja Vegna vinnu Landsnets við útskiptingu á spenni í Rimakoti verður skerðing á orkuafhendingu til Vestmannaeyja sunnudaginn 6. september milli klukkan 9 �?? 23. HS Veitur munu anna forgangsorku í Eyjum með keyrslu dísilstöðva. Eyjamenn eru vinsamlegast beðnir um að spara rafmagn eins og kostur er það […]

Aftur rafmagnsleysi á sunnudag?

Í frétt á vef Landsnets eru tíundaðar ástæður rafmagnsleysisins sem hrjáði Eyjamenn í gær og olli því meðal annars að margir misstu af sögulegum leik Hollands og Íslands í undankeppni EM. Talið er að útleysing á spenni í Rimakoti hafi orsakast af álagi sem skapaði þrýsting í búnaði í spenninum. Á sunndaginn kl. 18.45 mætir […]

Frjáls þjóð, frjáls markaður og frjálst fólk

�?ing Sambands ungra sjálfstæðismanna verður haldið í Eyjum um næstu helgi. Mun það bera yfirskriftina ,,Frjáls þjóð, frjáls markaður og frjálst fólk”. Verða Eyverjar, félag ungra sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum, gestgjafi þingsins. �?ingið fer fram í Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum þar sem stefna SUS, fyrir komandi tímabil, verður mótuð ásamt öflugu málefnastarfi og pallborðsumræðum. Forysta flokksins mun […]

Hverjir verða meistarar meistaranna?

Í kvöld klukkan 18:15 fer fram leikur um titilinn meistarar meistaranna í Schenkerhöllin að Ásvöllum og eru Eyjamenn hvattir til að mæta en ÍBV hefur aldrei unnið titilinn meistarar meistaranna en strákarnir töpuðu titlinum í fyrra á heimavelli fyrir Haukum. Eyjafréttir tóku stöðuna á Arnari Péturssyni, þjálfara ÍBV og taldi hann möguleika liðsins góða. ,,�?g […]

�?fingaleikur hjá strákunum

Í dag klukkan 17:30 mætast Fjölnir og ÍBV í æfingarleik á Fjölnisvellli í Grafarvogi. Nú er frí í Pepsí deild karla vegna landsleikja og er því tíminn nýttur til að skerpa á hinum hlutum fyrir lokaátökin. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.