Herjólfur til Landeyjahafnar seinni partinn

Herjólfur silgdi fyrstu ferð dagsins til �?orlákshafnar en nú hefur ölduhæð við Landeyjar minnkað og því verður silgt þangað seinni partinn. Herjólfur siglir til Landeyjahafnar seinni partinn í dag. Áætluð brottför úr Vestmannaeyjum 16:00, 18:30 og 21:00 Áætluð brottför úr Landeyjahöfn 17:15, 19:45 og 22:00 (meira…)

Hákon Daði og Nökkvi Dan með 19 mörk í lokaleik riðlakeppninnar

Í nótt fór fram lokaleikur í riðlakeppninni á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi þar sem Ísland og Venesúela mættust. Ísland sigraði með 28 marka mun og átti lið Venesúela aldrei séns. Ísland sigraði því B riðilinn með fullt hús stiga. Okkar fulltrúar stóðu sig virkilega vel í leiknum og skoruðu samtals nítján mörk, Hákon Daði setti ellefu […]

Varaspennirinn tengdur á sunnudag

Prófunum er lokið hjá Landsneti á varaspenni sem skipta á út fyrir þann sem bilaði í tengivirkinu í Rimakoti í fyrrakvöld. �?ær gengu vel og verður spennirinn fluttur austur í Rimakot í dag. Í framhaldinu verða spennaskiptin undirbúin og er nú stefnt að því að tengja varaspenninn inn á kerfið á sunnudag. Með þessum aðgerðum […]

Ákvörðun Rússa mikið högg fyrir Vestmannaeyjar

Ljóst er að nái inn­flutn­ings­banns Rúss­lands á ís­lensk­ar mat­vör­ur til sjávarafurða er það mikið högg fyrir Vestmannaeyjar sem eru stærstar í veiðum og vinnslu á uppsjávarfiski, makríl, síld og loðnu. Ísfélagið er með yfir 20% af aflaheimildum í þessum tegundum og með hlut Vinnslustöðvarinnar og Hugins eru það yfir 30% af heildinni sem Eyjamenn hafa […]

Uppfært: stefnan sett á �?orlákshöfn

Næsta ferð Herjólfs fellur niður, frá Vestmanneyjum 11:00 og Landeyjahöfn 12:30. Mikil óvissa með ferð frá Vestmannaeyjum 13:30 og frá Landeyjahöfn 14:45. �?lduhæð við Landeyjahöfn klukkan 11:00 var 2,9 m og því er orðið ófært. �?lduspá gerir ráð fyrir hækkandi öldu þegar líður á daginn. Ef enn verður ófært seinni partinn verður siglt til �?orlákshafnar […]

Belg­ar með lægsta til­boðið í dýpk­un Land­eyja­hafn­ar

Belgíska stórfyrirtækið Jan de Nul átti lægsta tilboð í dýpkun Landeyjahafnar fyrir tímabilið 2015 til 2017. Tilboðið hljóðar upp á tæplega 588 milljónir króna en það er miðað við að fyrirtækið dæli 750 þúsund rúmmetrum af sandi upp úr höfninni á næstu þremur árum. �?rjú tilboð bárust í verkið, öll frá erlendum aðilum. Björgun ehf. […]

Allir ósáttir við kynferðislegt ofbeldi

Umræðan í kringum kynferðisbrot hefur verið hávær á seinustu vikum. Nokkuð hefur verið rætt og ritað um slík brot á útihátíðum og síst er það eitthvað til að kveinka sér undan, svo fremi sem slíkt sé gert á málefnalegan máta. �?au 2,1% brota sem þar voru framin (tölur úr skýrslu sem Hildur Fjóla Antonsdóttir og […]

Komdu með upp á stærsta svið landsins

�?að jafnast ekkert á við �?jóðhátíð í Eyjum eins og þetta magnaða myndband sýnir. Í myndbandi er einstökum augnablikum náð frá þessari stærstu tónlistarhátíð landsins. Komdu með okkur upp á stærsta svið landsins og upplifðu Herjólfsdal eins og þeir fjölmörgu listamenn sem þar skemmtu í ár! (meira…)

Fjölmiðlaumræða strax í kjölfar atburða er þungbær fyrir suma brotaþola

�?að þætti víða í heiminum fagnaðarerindi að lögregluembætti sýndi svo mikinn skilning á sálrænum eftirköstum kynferðisbrota og hjá lögreglustjóranum í Vestmannaeyjum. �?g hélt því í einfeldni minni að að hagsmunahópar þolenda og fagaðilar almennt myndu fagna þessari ákvörðun. �?að kom mér því vægast sagt nokkuð í opna skjöldu þegar umræðan í fjölmiðlum fór að snúast […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.