Gaman söngleikur með fallegan boðskap
Við höldum áfram að kynna og taka púlsinn á þeim sem taka þátt í leiksýningunni Spamalot. Að þessu sinni eru það þær Valgerður Elín og Svala sem svara nokkrum vel völdum spurningum. Valgerður Elín Sigmarsdóttir dansari og búningahöfundur Aldur? 20 ára. Hlutverk þitt í Spamalot? Ég er hluti af dönsurum sem kallast karamellusystur og hanna […]
Fótboltaskóli ÍBV og Heildverslun Karls Kristmanns fyrir yngri hóp

Fótboltaskóli ÍBV og Heildverslun Karls Kristmanns verður haldinn helgina 23-24 mars nk kl 11:30-12:30 báða dagana. Fótboltaskólinn er fyrir krakka fædda 2018, 2019 og 2020 og allir þáttakendur fá gefins Páskaegg. Verð er aðeins 2.500 kr. Stjórnandi skólans verður Hermann Hreiðarsson og munu leikmenn og þjálfarar mfl karla stjórna æfingum. Skráningafrestur er til 15 mars […]
Íbúafundur um samgöngur í kvöld

Samgöngur við Eyjar verða til umræðu á íbúafundi sem haldinn verður í Akóges í kvöld. Það þótti nokkuð broslegt þegar fundinum, sem fram átti að fara í janúar, var frestað vegna ófullnægjandi samgangna. Á fundinum taka til máls Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra og Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar. Í lok fundar fara svo […]
Hver vill ekki mæta og hlæja stanslaust í tvo tíma eða svo?
Leikfélag Vestmanneyja er á fullu þessa stundina að undirbúa leikverkið Spamalot. Spamalot verður frumsýnt þann 28. mars nk. Við fengum nokkra leikara til þess að svara nokkrum spurningum og gefa smá innsýn í leikritið. Leikfélag Vestmannaeyja á facebook Sigurhans Guðmundsson – Artúr konungur Aldur? 44 ára. Hversu mörgum verkum hefur þú tekið þátt í? Allavega […]
Örlög skákuðu strák af siglfirsku Möller-kyni til Vestmannaeyja

„Vertíðin hefst yfirleitt með látum í febrúar en í ár hefur hún verið jafnari alveg frá áramótum. Þetta er gósentíð, botnlaus keyrsla með skiptipásum frá morgni til kvölds svo vélar í vinnslunni stoppi aldrei. Núna snýst lífið um að vinna, borða og sofa. Ég mæti um sjöleytið á morgnana og kem heim undir kvöldmat. Borða, […]
Góð mæting í Guðlaugssundið

Í dag eru 40 ár síðan Guðlaugur Friðþórsson vann það mikla afrek að synda sex kílómetra í land eftir að Vélbáturinn Hellisey VE 503 fórst að kvöldi sunnudagsins 11. mars 1984. Að því tilefni fór fram í morgun hið svokallaða Guðlaugssund í sundlaug Vestmannaeyja. Stýrimannaskólinn í Vestmannaeyjum undir stjórn Friðriks Ásmundssonar hóf strax árið 1985 að […]
Vona að sem flestir komi að horfa – Spamalot
Guðrún Elfa Jóhannsdóttir sér um dans hönnun og kennslu í verkinu Spamalot. Í gegnum tíðina hefur hún sótt allskyns dansnámskeið og sjálf æft dans frá því að hún man eftir sér. “ Ég byrjaði að þjálfa þegar ég var 12 ára og hef ekki hætt að stússast í kringum dans síðan.” Hún tók þátt […]
Gert ráð fyrir söluvögnum við Vigtartorg.

Meðal þess sem var á dagskrá fundar Umhverfis- og skipulagsráðs í síðustu viku voru uppfærðar reglur um götu- og torgsölu í Vestmannaeyjum. Lagðar voru fram uppfærðar reglur um götu og torgsölu í Vestmannaeyjum þar sem m.a. er gert ráð fyrir söluvögnum við Vigtartorg. Ráðið samþykkir breyttar reglur og erindinu vísað til bæjarstjórnar. Uppfærðar reglur má sjá […]
Rafhleðslustöðvum fjölgar

Uppsetning rafbílahleðslustöðva var til umræðu á fundi umhverfis og skipulagsráðs í vikunni sem leið. Framkvæmdastjóri Umhverfis- og framkvæmdasviðs fór yfir fyrirhugaðrar uppbyggingar rafhleðslustöðva og samstarfs sumarið 2024. Vestmannaeyjabær hefur hlotið styrki fyrir upsetningu hleðslustöðva við stofnanir bæjarins og ákveðna ferðamannastaði. Auk þess er til skoðunar að setja upp varanlegar hraðhleðslustöðvar. Lögð eru fram drög að […]
Leikfélag Vestmannaeyjar sýnir Spamalot

Sprenghlægilegur verðlaunasöngleikur Spamalot er mjög húmorískur verðlaunasöngleikur eftir Eric Idle, einn af meðlimum Monty Python gengisins. Spamalot hlaut meðal annars 14 Tony verðlauna tilnefningar og vann þrjár þeirra árið 2005. Monty Python er félagsskapur nokkurra bestu grínista Bretlands fyrr og síðar og hafa þeir félagar framleitt absúrd aulabrandara í bland við pólitískt, samfélagslegt og trúarlega […]