Ekið inn í myrkrið

Tómas Sveinsson var staddur á fastalandinu í síðustu viku. Hann langaði mikið á þorrablót Kiwanismanna í Eyjum á laugardagskvöldið, svo hann dreif sig af stað og ók til �?orlákshafnar til móts við kvöldferð Herjólfs. Hann hafði vídeóvélina sína á mælaborðinu í bílnum og myndaði ferðalagið, sem hófst í björtu á Selfossi en endaði í myrkri […]
Íþróttahátíðinni frestað

Viðurkenningahátíð Íþróttabandalags Vestmannaeyja, sem halda átti á miðvikdagskvöld 22. janúar, hefur verið færð til fimmtudagsins 23. janúar kl. 20.00. Ástæðan er að á miðvikudagskvöld er stórleikur í handboltanum þegar Ísland mætir Danmörku í Evrópukeppninni sem haldin er þar í landi. Á viðurkenninghátíðinni kynna aðildarfélög Íþróttabandalagsins val sitt á íþróttafólki sínu. �?á verður valinn Íþróttamaður æskunnar […]
Enn hægt að kjósa um kjarasamning

�?essa dagana kjósa félagsmenn verkalýðsfélaganna um kjarasamning sem Alþýðusamband Íslands samdi um við Samtök atvinnulífsins. Kosning hjá Stéttarfélaginu Drífanda gengur vel en góð mæting var á kynningarfund sem haldinn var af þessu tilefni, að sögn Arnars Hjaltalíns, formanns Drífanda. �??Við höfum verið að fara á vinnustaði til að gefa fólki kost á að kjósa. Síðasti […]
Víkingur hefur áætlunarferðir í Landeyjahöfn

Farþega- og útsýnisskipið Víkingur mun hefja áætlunarsiglingar í Landeyjahöfn. Um er að ræða tvær ferðir á dag en ferðirnar eru miðaðar við áætlun Strætó í Landeyjahöfn. Sigurmundur Gísli Einarsson, eigandi Viking Tours, sem gerir Víking út, staðfesti þetta í samtali við Eyjafréttir. �??Við erum í samstarfi með Eimskip um ferðirnar. Við höfum leyfi til að […]
Ferðast aftur í tímann á Heimaey

Á vef Financial Times, ft.com er að finna grein um Pompei norðursins eða Eldheima og safnbygginguna sem verið er að reisa. Blaðamaður FT Caroline Eden kom hingað til lands og heimsótti Vestmannaeyjar en í grein sinni líkir hún safninu við það að ferðast aftur í tímann, á íslenska vegu. �?annig verði hægt að skyggnast inn […]
�??�?g man enn eftir sorgar- og vonleysissvipnum á mömmu�??

�?g hef oft öfundað þá sem þora að stíga fram og játa einelti fyrir umheiminum. Hvort sem viðkomandi var þolandi eða gerandi. �?að vill enginn verða fyrir einelti né verða þess valdur að jafnvel eyðileggja líf annars einstaklings vegna fávisku sinnar og umburðarleysis. �?ví miður er það samt allt of algengt. Árgangsmótið þar sem allt […]
Eiður Aron áfram hjá ÍBV

Varnarmaðurinn sterki, Eiður Aron Sigurbjörnsson spilar áfram með ÍBV en hann skrifaði undir samning þess efnis nú rétt í þessu. Eiður Aron var fyrirliði ÍBV síðasta sumar en þá, eins og nú, var hann lánaður frá sænska úrvalsdeildarliðinu �?rebro. Samningurinn hljóða jafnframt upp á að ÍBV á forkaupsrétt á Eiði Aroni í sumar. Lánssamningurinn gildir […]
Glæsilegur sigur Eyjakvenna

Kvennalið ÍBV vann í dag óvæntan sigur á öðru af toppliðum Olísdeildarinnar, Val í Eyjum en lokatölur urðu 23:22. �?hætt er að segja að leikurinn hafi verið leikur tveggja hálfeika því Valur hafði talsverða yfirburði í fyrri hálfleik, komst m.a. sex mörkum yfir en staðan í hálfleik var 10:15. Hins vegar mættu Eyjakonur trítilóðar til […]
Áfram til góðra verka

Fyrir átta árum tók núverandi meirihluti Sjálfstæðismanna við stjórnvöldum í Vestmannaeyjum af Framsóknarflokknum og Vestmannaeyjalistanum. �?á logaði allt í átökum á milli meiri- og minnihluta. �?rír meirihlutar höfðu verið myndaðir á kjörtímabilinu á undan og traust almennings á bæjarstjórn var eðlilega lítið. Vestmannaeyjabær var eitt skuldsettasta sveitarfélag á landinu og íbúum fækkaði. �?jónustustig var nokkuð […]
Erfiður leikur á morgun hjá stelpunum

Kvennaliðs ÍBV bíður erfitt verkefni á morgun, laugardag þegar stórlið Vals kemur í heimsókn. Valur er í öðru sæti deildarinnar með 20 stig eftir níu sigra og tvö jafntefli á meðan ÍBV er í fjórða sæti með 16 stig, átta sigurleikir en þrjú töp. �?eir sem fylgjast með handbolta, vita að Stjarnan og Valur eru […]