Strákarnir áfram í bikarnum

�?rátt fyrir að íslenska karlalandsliðið leiki nú á Evrópumótinu í Danmörku, fór fram leikur í Coca-Cola bikarkeppninni. Strákarnir spiluðu þá frestaðan leik gegn Haukum 2 en leikurinn fór fram í Hafnarfirði. Eyjamenn voru ekki í vandræðum með Hauka, unnu 21:35 og eru því komnir áfram í 8-liða úrslit. Bikarleikurinn var í raun og veru hluti […]

�?ska eftir aðild flokksmanna vil val á lista

Uppstillingarnefnd Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum hefur tekið ákvörðun um að óska eftir aðild flokksmanna við val á framboðslista flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor með þátttöku þeirra í stuttri viðhorfskönnun. Er það von nefndarinnar að slíkt mælist vel fyrir. Könnunin hefur verið send á netföng flokksmanna með lögheimili í Vestmannaeyjum. Hafir þú ekki fengið hana senda, en […]

Guð skapaði manninn

Guð skapaði asnann og sagði við hann: �??�?ú verður asni og vinnur baki brotnu frá sólarupprás til sólarlags og berð þungar byrðar. �?ú étur gras , státar ekki af neinum gáfum og lifir í 50 ár.” – Og asninn svaraði: �??�?g skal vera asni en að lifa í 50 ár er allt of mikið. Hafðu […]

Flott myndband af súlukasti í höfninni

�?að hefur varla farið framhjá þeim sem kíkja stundum fyrir neðan Strandveg, súlukastið sem hefur verið í höfninni undanfarna daga. Súlan sækir þar í síld, sem virðist hafa rambað inn um hafnarmynnið. �?að er tilkomumikil sjón að sjá súluna skjótast eins og byssukúla niður úr háloftunum og stinga sér á eftir síldinni en slíkt er […]

Kári Kristján er eins og Herjólfur

Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður og fyrrum markvörður ÍBV, skrifar skemmtilegan pistil á heimasíðu sína Gustavsson.is. Eins og svo mörg íslensk handboltalið, hitar íslenska landsliðið upp í fótbolta fyrir æfingar. Björgvin Páll fer í pistli sínum yfir gæði leikmanna og líkir þeim í flestum tilvikum við knattspyrnumenn, þó ekki alla. Um Eyjamanninn Kára Kristján Kristjánsson skrifar […]

Hefjum málefnalega umræðu

Að undanförnu hefur farið fram nokkur umræða um sorpeyðingu hér í Vestmannaeyjum. Umræðan er reyndar ekki ný af nálinni því hún hefur alltaf skotið upp kollinum annað kastið allt frá því að við losuðum okkur við allt sorp vestur af Hamrinum, frá því að fyrsta sorpbrennslan var byggð austast á Eldfellshrauninu, frá því að sorp […]

Heimamenn skiluðu sinni skýrslu á réttum tíma

�??�?g var ekki nógu nákvæmur í frásögn við Eyjafréttir þegar ég sagði að engin skýrsla lægi fyrir frá starfshópum sem skipaðir voru,�?? segir Gunnar K. Gunnarsson, framkvæmdastjóri vegna viðtals sem birtist við hann í blaði Eyjafrétta og á Eyjafréttir.is. �?að var hann var spurður um skýrslur starfshópa sem áttu að skila af sér 1. nóvember. […]

�?etta verður enginn kjánahrollur

Í kvöld, fimmtudag, verður fyrsti þáttur af nýrri þáttaröð á Skjá einum, The biggest looser Ísland, forsýndur í Höllinni en sýningin hefst klukkan 20:30. Aðgangur er ókeypis en allir eru velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Á meðal keppenda er Kolbrún Jónsdóttir, sem býr í Vestmannaeyjum. Kolbrún settist niður með blaðamanni Eyjafrétta og sagði aðeins frá […]

Málefni Sjúkrahússins

Jæja kæru eyjamenn. Nú er svo komið að ég finn mig knúinn til að leggja nokkur orð til umfjöllunar vegna Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja. Málið varðar ástand stofnunarinnar, við megum ekki gleyma því að þetta ástand er ekki aðeins bundið við okkar stofnun, þetta er svona um allt land og síst verra hér en annarsstaðar. Auðvitað eigum […]

Ekki vaktir á skurðstofu og flestar fæðingar upp á land

Á fundi sem Gunnar K. Gunnarsson, framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja, hélt með starfsfólki í gær kom fram að skurðstofan verður einungis opin á daginn virka daga. �?að þýðir að flestar fæðingar flytjast upp á land. Gunnar segir ekki annað í stöðunni því peningar séu ekki til. Skýrslur starfshópa, sem áttu að liggja fyrir 1. nóv. sl., […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.