Flott myndband af súlukasti í höfninni
17. janúar, 2014
�?að hefur varla farið framhjá þeim sem kíkja stundum fyrir neðan Strandveg, súlukastið sem hefur verið í höfninni undanfarna daga. Súlan sækir þar í síld, sem virðist hafa rambað inn um hafnarmynnið. �?að er tilkomumikil sjón að sjá súluna skjótast eins og byssukúla niður úr háloftunum og stinga sér á eftir síldinni en slíkt er kallað súlukast. Sighvatur Jónsson myndaði sjónarspilið og má sjá þetta glæsilega myndband hér að neðan.

Súlukast – The Wonders Of The Nature in Vestmannaeyjar January 2014 from Sigva Media on Vimeo.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst