Bæjarstjórn heldur sínu striki þrátt fyrir mótmæli ráðuneytis

Innanríkisráðuneytið úrskurðaði á síðasta ári að bæjarstjórn Vestmannaeyja væri óheimilt að fella niður fasteignagjöld á íbúðarhúsnæði 70 ára og eldri. �?að var fyrst gert árið 2012, aftur á síðasta ári og í fjárhagsáætlun fyrir nýbyrjað ár stendur ákvörðunin óhögguð þrátt fyrir athugasemd ráðuneytisins. Málið er enn til skoðunar í ráðuneytinu en bæjarstjóri segir að þarna […]

Vill Sjálfstæðisflokkurinn í raun hagræðingu í þágu grunnþjónustu?

Í kvöld kemur Guðlaugur �?ór �?órðarson, alþingismaður og varaformaður Hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar til Eyja og situr fund í Ásgarði. Fundurinn hefst klukkan 20:00 og áætlað að honum ljúki klukkan 22:00. Guðlaugur �?ór mun fara yfir tillögur hagræðingarhópsins og svara spurningum fundargesta. Meðal spurninga sem Guðlaugur mun svara eru: Hvar hefur verið skorið niður á undanförnum árum? […]

Hver er blindur? Tölvupóstur til ritstjóra Fréttablaðsins

Í Fréttablaðinu í dag skrifar ritsjóri þess leiðara undir heitinu “Blindan á stóru myndina”. �?ar fjallar hann um mengun og sorporkustöð þá sem starfrækt var í Vestmannaeyjum. Sérstaklega leggur hann út frá orðum mínum um umhverfistöffaramennsku sem finna má hér neðar á þessari síðu. Ekki veit ég hvort hægt sé að tala um blindu hjá […]

Láttu ekki gera grín að þér!!

Samninganefnd Drífanda stéttarfélags mótmælir harðlega verðhækkunum opinberra aðila sem þegar eru farnar að herja á almenning. Blekið er varla orðið þurrt á nýlegum kjarasamningum sem menn skrifuðu �??bláeygðir�?? undir, er verðhækkanir byrja að skella á almenningi. Mesta grínið við þessar verðhækkanir er að ráðherra skrifaði undir reglugerð um tugprósenta hækkun á komugjöld á heilsugæslustöðvar og […]

Vestmannaeyjar eins og þú hefur aldrei séð þær

Ungur Eyjamaður, Tómas Einarsson hefur undanfarin misseri stundað það að fljúga fjartstýrðum flugvélum og þyrlu yfir Vestmannaeyjum með áfastri myndavél. �?annig hefur Tómas náð að mynda Heimaey frá sjónarhorni sem fæstir hefðu annars haft tækifæri til að sjá en myndbönd Tómasar hafa áður verið til umfjöllunar hér á Eyjafréttum. Tómas hefur nú tekið saman brot […]

Norðmaður til ÍBV

Norski markvörðurinn, Henrik Eidsvag, leikur væntanlega með ÍBV í Olís-deildar karla í handknattleik þegar keppni hefst á nýjan leik undir lok þessa mánaðar. Gunnar Magnússon, annar þjálfari ÍBV, staðfesti þetta í samtali við mbl.is í dag. Gunnar þekkir vel til Eidsvag sem lék undir stjórn Gunnars hjá Kristiansund í Noregi. Gunnar þjálfaði þar um þriggja […]

Sakar skipstjóra Herjólfs um að vinna gegn Baldri

Skipstjóri og framkvæmdastjóri Sæferða í Stykkishólmi, Pétur Ágústsson, segir að borið hafi á því oftar en einu sinni að skipstjórnarmenn Herjólfs hafa látið hafa eftir sér í fjölmiðlum niðrandi ummæli um ferjuna Baldur. Í grein í Framkvæmdafréttum Vegagerðarinnar segir Pétur að málið virðist vera það að umræddir skipstjórnarmenn vilji með öllum ráðum koma í veg […]

�?rír ungir leikmenn Walsall til reynslu hjá ÍBV

ÍBV mun skoða um helgina þrjá leikmenn frá Walsall í Englandi en það eru þeir Matt Preston, Danny Griffiths, Kieron Morris. �?etta staðfesti Sigurður Ragnar Eyjólfsson þjálfari ÍBV í Reitaboltanum á 433.is í dag. Allir eru þeir ungir og efnilegir en fá ekki tækifæri hjá Walsall sem leikur í þriðju efstu deild Englands. �?eir munu […]

Allt launatal mikið ýkt

Róbert Aron Hostert er uppalinn hjá Fram en færði sig í haust yfir til nýliða ÍBV í Olís-deildinni og kom það mörgum á óvart, ekki síður vegna þess að fjölmörg tilboð höfðu borist til hans um að koma og skoða aðstæður hjá stórum liðum í �?ýskalandi. Róbert var mikill fengur fyrir lið ÍBV þar sem […]

�?órður Rafn Eyjamaður ársins

�?órður Rafn Sigurðsson, útgerðarmaður Dala-Rafns, var í dag valinn Eyjamaður ársins af Eyjafréttum. Athöfnin fór fram í sal Kiwanis í hádeginu en �?órður Rafn, og eiginkona hans, Ingigerður R. Eymundsdóttir, hafa komið upp myndarlegu útgerðarsafni, ásamt því að reka farsæla útgerð í fjölda ára. Nú síðast keyptu hjónin mikið safn líkana Eyjabátanna sem Sigtryggur Helgason […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.