Láttu ekki plata þig

Félagi minn Gylfi Arnbjörnsson skrifaði greinar hér á Eyjuna 23. og 28. desember s.l. þar sem hann rakti klúðrið sem átti sér stað við gerð nýlegra kjarasamninga og skrifaði það allt á fimm stéttarfélög innan Starfsgreinasambandsins. Félög sem skrifuðu ekki undir pappíra sem að þeim voru réttir á vetrarsólstöðum og vandaði hann þeim þar að […]

KR vill Guðjón Orra

KR-ingar hafa áhuga á að fá Guðjón Orra Sigurjónsson markvörð ÍBV í sínar raðir samkvæmt heimildum Fótbolta.net. Guðjón Orri lýsti því yfir á dögunum að hann vildi yfirgefa herbúðir ÍBV eftir að Abel Dhaira landsliðsmarkvörður �?ganda samdi við félagið. Guðjón Orri hefur æft af og til með KR-ingum í vetur en hann er í skóla […]

Afmælis- og styrktartónleikar �?gis í kvöld

Í tilefni af 25 ára afmæli �?gis, þann 12. desember, ætlum við að efna til styrktartónleika og uppboðs líkt og gert var árið 2010. Allur ágóði tónleikanna, aðgangseyrir og ágóði af sölu íþróttatreyja og málverks, rennur óskipt til �?gis. En tónleikarnir verða í dag, mánudaginn 30. desember í Höllinni í Vestmannaeyjum. Húsið opnar kl 19:30 […]

Fyrri ferð Herjólfs féll niður

Fyrri ferð Herjólfs í dag, mánudaginn 30. desember, hefur verið felld niður. Er það gert vegna vinds og ölduhæðar við Suðurströndina en tilkynning verður send út klukkan 13:00 varðandi siglingu síðar í dag. Mikið rok hefur verið í nótt en vindhraðinn náði hámarki rétt eftir miðnætti, þegar meðalvindhraði á Stórhöfða náði 36 metrum á sekúndu […]

Stormur í kvöld og nótt

Veðurstofa Íslands varar við stormi, jafnvel ofsaveðri í kvöld og í nótt í Vestmannaeyjum. �?egar þetta er skrifað er meðalvindhraði á Stórhöfða 30 metrar á sekúndu en mesta vindhviðan var 39 metrar á sekúndu. Samkvæmt veðurspánni á vindhraðinn að ná hámarki í nótt en veðrið gengur svo niður þegar líður á morgundaginn. �?essi mikli vindur […]

Flugeldabingó í dag

Hið árlega �??Risa flugeldabingó�?? Handknattleiksdeildar ÍBV íþróttafélags verður í dag, sunnudaginn 29. deseber kl. 17:00 í Höllinni. Spilaðar verða 10 umferðir. Vinningarnir verða glæsilegri enn nokkru sinni fyrr. Hinn frábæri bingóstjóri undanfarinna ára Daði Pálsson verður að sjálfsögðu á sínum stað með aðstoðarmenn sér við hlið. Bingóstjórar lofa góðri skemmtun og munu fara á kostum […]

Prófa flugeldana um níu í kvöld

Björgunarfélag Vestmannaeyja mun prófa flugeldana í kvöld, um níuleytið. Um er að ræða litla flugeldasýningu sem haldin er ár hvert við skátaheimilið en sýningin vekur gjarnan mikla athygli, enda ekki allir sem búast við flugeldasýningu á þessum tíma. Adolf �?órsson, formaður Björgunarfélagsins segir flugeldasöluna hafa gengið vel. �??Veðurspáin fyrir gamlárskvöldið var eitthvað að hrekkja okkur […]

Leifur Jóhannesson handknattleiksmaður �?róttar 2013

Eyjamaðurinn Leifur Jóhannesson stundar nám í viðskiptafræði í Reykjavík og hefur á þessu ári jafnframt leikið handknattleik með �?rótti. Á heimasíðu félagsins segir að hann hafi verið valinn handknattleiksmaður �?róttar árið 2013. �?á segir á heimasíðunni: �??Leifur Jóhannesson er fyrirliði meistaraflokks karla. Leifur kom til �?róttar í janúar 2013 og hefur síðan þá spilað 21 […]

�?ér er boðið í bíó

Í Kvikmyndasafni Íslands er varðveitt um 9 klukkutíma kvikmyndaefni um sögu og mannlíf í Vestmannaeyjum á 20. öld. Átthagafélagið Heimaklettur stóð fyrir því að efnið var sett saman og fékk Friðrik Jesson og Svein Ársælsson til að annast verkið. Hluti af efninu er eldri, m.a. frá Kjartani Guðmundssyni og Lofti Guðmundssyni. Í samstarfi við Kvikmyndasafnið […]

Eyjafréttir koma út í dag

52. tölublað Eyjafrétta, og jafnframt síðasta blað ársins er nú á leið inn um lúguna hjá áskrifendum blaðsins í Eyjum. Allir áskrifendur geta jafnframt nálgast blaðið hér á vefsíðu Eyjafrétta. �?eir áskrifendur sem ekki hafa enn skráð sig fyrir netútgáfunni, geta gert það með því að smella hér. Í blaði vikunnar má m.a. finna fyrrihluta […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.