Ekkert bikarævintýri hjá B-liðinu

Tímabil B-liðs ÍBV í handbolta, sem hófst klukkan 15:30 í dag, lauk einum og hálfum klukkutíma síðar. Eyjamenn léku gegn B-liði Vals í bikarkeppninni og töpuðu með fimm mörkum á heimavelli, 25:30. Staðan í hálfleik var 9:17 en eins og sjá má á hálfleikstölunum, voru Eyjamenn nokkuð ryðgaðir í upphafi leiks og sumir aðeins meira […]

Stelpurnar upp í fjórða sætið

ÍBV vann góðan útisigur á Haukum í Olísdeild kvenna í dag. Lokatölur urðu 24:31 en í hállfeik var staðan 11:13 fyrir ÍBV. Með sigrinum komst ÍBV upp fyrir Fram í töflunni, uppi í fjórða sætið en bæði lið eru með 12 stig. ÍBV hefur hins vegar betur í innbyrðisviðureign liðanna og er því fyrir ofan […]

Baráttusigur Eyjamanna á ÍR

ÍBV vann í dag laglegan baráttusigur á ÍR í Olísdeild karla. Eyjamenn voru lengst af yfir í leiknum, ef frá er talinn tíu mínútna kafli í fyrri hálfleik þar sem ekkert gekk upp í sókninni. Undir lok leiksins var mikil spenna. ÍBV var tveimur mörkum yfir en ÍR minnkaði muninn í eitt mark þegar um […]

ÍR í heimsókn í dag

Karlalið ÍBV í handbolta tekur á móti ÍR í dag í 8. umferð Olísdeildinni. �?etta er síðasti leikur umferðarinnar en Eyjamenn höfðu betur í fyrstu viðureign liðanna í upphafi móts en ÍBV lagði ÍR að velli í Reykjavík 22:30. Staðan í deildinni er þannig að Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar eru efst með 11 stig og […]

Blóðtaka fyrir B(etra) lið ÍBV

B(etra) lið ÍBV varð fyrir gífurlegri blóðtöku í morgun. 2 af leikreyndustu leikmönnum liðsins �??komast ekki�?? til Eyja á morgun vegna þess að Herjólfur fer í �?orlákshöfn. Birkir Ívar Guðmundsson og Guðfinnur Kristmannsson treysta sér ekki í svona siglingu fyrir leik. �??Mér leið nú bara svolítið illa síðast þegar ég fór síðast í Landeyjarhöfn, ég […]

Dagur í lokahópi U-18

Dagur Arnarsson hefur verið valinn í lokahóp íslenska U-18 ára landsliðsins í handbolta. Liðið mun taka þátt í æfingamóti sem fer fram í �?ýskalandi milli jóla og nýárs en sami hópur leikur svo í undankeppni Em sem fer fram í Svíþjóð dagana 10. til 12. janúar, að því að fram kemur á heimasíðu ÍBV-íþróttafélags. Dagur […]

Laugardagstilboð á flugi til Eyja

Flugfélagið Ernir hefur sett upp flug til Eyja á morgun laugardag. Farnar verða nokkrar ferðir og er verið að bjóða flugsætið allt niður í 6500. Enn er töluvert til af flugsætum á því verði og því um að gera að hafa hraðar hendur og næla sér í frábært verð á flugi til eða frá Eyjum […]

Enginn með lygaramerki á tánum

Stærsta mál Framsóknarflokksins fyrir síðustu kosningar var að leiðrétta stökkbreytt fasteignalán íslenskra heimila. Forsætisráðherra lagði fram aðgerðaáætlun í tíu liðum þann 13. júní sl. sem var samþykkt á Alþingi. Í henni kemur m.a. fram að: �??Settur verði á fót sérfræðingahópur sem útfæri mismunandi leiðir til að ná fram höfuðstólslækkun verðtryggðra húsnæðislána og geri tillögur þar […]

Á eftir er hún kveikti ljós

Föstudagsgrínið þennan föstudaginn er að þessu sinni í bundnu máli. Ljóð eftir Selmu Hrönn Maríudóttur sem er líka dóttir Gylfa �?gissonar. �?að fjallar um uppfyllingu drauma eiginmanns með annarri konu en eiginkonunni, – sem hann hefði betur látið ógert, – eins og reyndar alltaf á við. �?g leiður var á konunni og lamaður á sál, […]

Löngu tímabært að leyfa takmarkaðan aðgang ferðamanna

�??Mín skoðun, að það eigi að leyfa takmarkaðan aðgang ferðamanna í Surtsey, hefur ekkert breyst. �?essi tímamót eru upplögð til þess að árétta það mál. �?að hefur aldrei staðið til að skemma eða grípa inn í náttúrulega þróun eða rannsóknir í eynni,�?? sagði Kristín Jóhannsdóttir, markaðs- og menningarfulltrúi Vestmannaeyja. Tímamótin sem hún minnist á voru […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.