Eyjamenn sjá á eftir efnilegum þjálfara

Enski þjálfarinn Gregg Ryder, sem þjálfað hefur yngri flokka ÍBV undanfarin ár, hefur ákveðið að söðla um en hann hefur verið ráðinn aðalþjálfari meistaraflokks �?róttar. Ryder, sem er aðeins 25 ára gamall, er mjög efnilegur þjálfari en hann hefur byggt upp 2. flokk ÍBV hægt og rólega og var nálægt því að koma liðinu upp […]

HK átti aldrei möguleika

Kvennalið ÍBV í handbolta vann nokkuð þægilegan sigur á HK í dag í Eyjum en lokatölur urðu 30:22. Staðan í hálfleik var 15:11 en Eyjaliðið hafði góð tök á vellinum allan tímann og HK ógnaði í raun aldrei forystu ÍBV að neinu ráði. Mestur varð munurinn tíu mörk en ÍBV komst m.a. í 30:20 en […]

Stórsigur hjá strákunum í Kópavogi

Karlalið ÍBV í handbolta vann níu marka sigur á HK í dag í Kópavogi en lokatölur urðu 28:37. �?að er ekki á hverjum degi sem lið skora 37 mörk í einum leik, hvað þá að lið skori 24 mörk í einum hálfleik, eins og ÍBV gerði. Eyjamenn höfðu mikla yfirburði í dag, sérstaklega í fyrri […]

Sigurður Ragnar næsti þjálfari

Sigurður Ragnar Eyjólfsson er næsti þjálfari karlaliðs ÍBV. Sigurður er kominn til Eyja og mun skrifa undir samning klukkan eitt í dag í höfuðstöðvum ÍBV. �?etta verður í fyrsta sinn sem Sigurður Ragnar þjálfar meistaraflokk karla en eina þjálfarareynsla hans til þessa hefur verið með íslenska kvennalandsliðið. Árangurinn þar talar reyndar sínu máli en hann […]

Stóri HK-dagurinn í dag

Kvennalið ÍBV tekur á móti HK í Olísdeild kvenna í Vestmannaeyjum í dag klukkan 13:30. Eins og áður hefur komið fram, er leikurinn ágóðaleikur þar sem allur ágóði hans rennur til krabbavarna í Vestmannaeyjum og ætla m.a. leikmennirnir sjálfir að greiða aðgangseyri. Karlalið ÍBV mætir HK á sama tíma í Kópavogi en Eyjamenn geta í […]

Skrifar Sigurður undir á morgun?

Sigurður Ragnar Eyjólfsson verður á morgun ráðinn þjálfari ÍBV í meistaraflokki karla samkvæmt heimildum 433.is. Sigurður hefur tekið boði Eyjamanna og mun skrifa undir á morgun. Hann tekur við af Hermanni Hreiðarssyni sem lét af störfum um síðustu helgi. Hermann hafði aðeins stýrt ÍBV í eitt ár en vegna persónulegra ástæðna lét hann af störfum. […]

Grunur um íkveikju í Eyjum

Lögreglan í Vestmannaeyjum auglýsir eftir vitnum að eldsvoða er varð að Miðstræti 30, Vestmannaeyjum, að morgni miðvikudagsins 16. október. Grunur leikur á að um íkveikju hafi verið að ræða. Eru þeir sem einhverjar upplýsingar geta gefið um mannaferðir þarna við, milli kl. 07:00 og 08:00 þennan morgun beðnir að hafa samband við lögreglu á lögreglustöð […]

Beiðni Stillu útgerðar um rannsókn vísað frá

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra hafnar tilmælum Stillu útgerðar ehf. um að tilnefna rannsóknarmenn til að rann­saka hvernig staðið var að sölu hlutabréfa í Vinnslu­stöðinni hf. á árinu 2010. Stilla útgerð, sem fer með ríflega 31% eignarhlut í VSV, fór fram á að ráðherra skipaði rannsóknarmenn í samræmi við ákvæði hlutafélaga­laga þar að lútandi. Ráðherra hefur nú […]

Grétar �?ór sækir um þjálfarastöðu ÍBV í fótbolta

Grétar �?ór Eyþórsson, handknattleiksmaður og íþróttakennari, sækist eftir að verða næsti þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu. Grétar gerir umsókn sína opinbera hér að neðan en þar segist hann vera metnaðarfullur Eyjamaður sem vilji leggja sitt af mörkum við uppbyggingu á sterku knattspyrnuliði í Vestmannaeyjum. �??�?að er fullt af frambærilegum knattspyrnumönnum í liðinu og mun ég […]

Dinner fyrir einn

Flest er hægt að finna á Youtube, fróðleik, íþróttir, gaman og alvöru eða nánast allt milli himins og jarðar. Hér eitt bráðsmellið myndband af breskri sérlundaðri hefðarfrú og þjóninum hennar, – borðhaldinu og siðum frúarinnar og aumingjans þjóninum sem öllu hlýðir. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.