Vandinn leysist ekki með gífuryrðum og hávaða

Í ljósi þess að Herjólfur getur ekki siglt í Landeyjahöfn yfir háveturinn eru uppi hugmyndir um að leigja aðra og grunnristari ferju í vetur sem gæti siglt til Landeyjahafnar þá daga sem Herjólfur kemst ekki. �?annig mætti spara bæði dýpkunar- og olíukostnað sem er mun meiri en þegar siglt er til �?orlákshafnar. �?etta kom fram […]
Könnun varðandi áætlun Herjólfs

Í dag siglir Herjólfur fjórar ferðir á dag alla daga vikunnar í vetraráætlun milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar.. Er það besta fyrirkomulagið? Eimskip, Vestmannaeyjabær og Vegagerðin vilja kanna meðal farþegar Herjólfs hvort áætlun skipsins eigi að aðlaga sig að þörfum notenda og biðja þá að taka þátt í stuttri könnun um áætlun Herjólfs. www.surveymonkey.com/s/LWWG2DD (meira…)
Nýr vefur Eyjafrétta í loftið

Eyjafréttir hafa opnað nýjan og endurbættan fréttavef, Eyjafréttir.is. Vefurinn er hannaður með það í huga að virka vel á öllum tækjum sem notuð eru til vefráps, hvort sem um er að ræða snjallsíma, spjaldtölvu, borðtölvu eða fartölvu. Á komandi vikum býðs áskrifendum jafnframt að nálgast vikublað Eyjafrétta á vefsíðunni. Sæþór Vídó, grafískur hönnuður og starfsmaður […]
Páll Steingríms í Pálsstofu í hádeginu

Í hádeginu í dag, fimmtudag verður boðið upp á það sem kallað er Saga og súpa í Pálsstofu Sagnheima. Af þessu tilefni mun Páll Steingrímsson, Vestmannaeyingur, kennari, myndlistarmaður, náttúruunn- andi, kvikmyndajöfur og lífskúnstner deila hugrenningum sínum og lífsviðhorfum með gestum. Á degi íslenskrar náttúru, 16. september sl., hlaut Páll Jarðarberið, fjölmiðlaverðlaun Umhverfis�?? og auðlindaráðuneytisins og […]
Gullfoss tryllti lýðinn með lögum CCR

Sigurgeir Sigmundsson í hljómsveitinni Gullfoss var ánægður með móttökurnar sem þeir fengu í Höllinni á laugardagskvöldið þar sem þeir spiluðu hin sígildu lög Creedence Clearwater Revival. Með Sigurgeiri í sveitinni eru Birgir Haraldsson söngvari en leiðir þeirra hafa legið saman í Gildrumess, Ingimundur �?skarsson á bassa, Björgvin Ploder á trommur og Snorri Snorrason á hljómborð. […]
Góð þátttaka og sterk atriði

�?að var spenna í loftinu í Höllinni á þriðjudag þar sem mættir voru menn frá Stöð 2 til að taka upp atriði fyrir þáttinn Ísland Got Talent sem fer í loftið eftir áramót. Mættur var nokkur fjöldi, krakkar og unglingar sem töldu sig hafa eitthvað það fram að færa sem getur heillað dómara keppninnar. Markmiðið […]
Baldur stendur til boða

Eins og áður hefur komið fram, leggur ríkissjóður fram 250 milljónir í að laga samgöngur á sjó milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Ein hugmynd sem rædd hefur verið, er að fá Breiðafjarðarferjuna Baldur ti að sigla samhliða Herjólfi í Landeyjahöfn. Á vef Skessuhorns kemur fram að Baldur standi stjórnvöldum til boða en útgerð […]
Nýr sæstrengur Landsnets til Vestmannaeyja tekinn í gagnið

Iðnaðarráðherra, Ragnheiður Elín Árnadóttir, spennusetti nú fyrir stundu Vestmannaeyjastreng 3 í höfuðstöðvum HS-veitna í Vestmannaeyjum. Aðeins er rúmt ár frá því ákveðið var að flýta strenglögninni til að tryggja orkuöryggi Vestmannaeyja til næstu framtíðar. Mun slíkur framkvæmdahraði við lagningu sæstrengs vera óþekktur í heiminum. Upplýst var við athöfnina í dag að þörf væri fyrir enn […]
Forgangsröðun er dauðans alvara

Fjármálaráðherra hefur lagt fram fjárlög ársins 2014 og ráðherrar kynnt útgjöld sinna málaflokka í þinginu. �?að þurfti hugrekki fjármálaráðherrans til að skila hallalausum fjárlögum, snúa af leið skattpíningar og skila eldri borgurum og öryrkjum til baka skerðingar liðinna ára og lækkun skatta á nauðsynjar barnafjölskyldna . Skilaboð fjárlaganna eru skýr að þessu marki og lítilsháttar […]
Tólf marka tap á heimavelli

Ekki er hægt að segja að leikur ÍBV og Stjörnunnar hafi verið spennandi. Reyndar var nokkurt jafnræði með liðunum fyrstu tíu mínúturnar en síðan sigu Garðbæingar fram úr, náðu mest sjö marka forystu í fyrri hálfleik en í leikhléi munaði aðeins fjórum mörkum, 13:17. En ef vonir ÍBV hafi verið einhverjar á að snúa leiknum […]