Tólf marka tap á heimavelli
8. október, 2013
Ekki er hægt að segja að leikur ÍBV og Stjörnunnar hafi verið spennandi. Reyndar var nokkurt jafnræði með liðunum fyrstu tíu mínúturnar en síðan sigu Garðbæingar fram úr, náðu mest sjö marka forystu í fyrri hálfleik en í leikhléi munaði aðeins fjórum mörkum, 13:17. En ef vonir ÍBV hafi verið einhverjar á að snúa leiknum sér í hag, þá var slökkt á þeim vonarneista strax í upphafi síðari hálfleik.
No data was found
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst