Gunnar Heiðar á leið til Tyrklands

Gunnar Heiðar Þorvaldsson, framherji sænska úrvalsdeildarliðsins IFK Norrköping, er líklega á leið frá félaginu til Konyaspor í Tyrklandi, samkvæmt frétt sænska blaðsins Expressen. Umboðsmaður Gunnars Heiðars staðfestir við blaðið að Norrköping hafi borist tilboð frá öðru liði og verið sé að semja um kaupverð á framherjanum sem hefur skorað níu mörk í sænsku úrvalsdeildinni á […]
ÍBV fær framherja frá �?ganda

ÍBV hefur fengið til sín framherja að nafni Aziz Kemba, en hann kemur frá Úganda. Það þarf engum að koma á óvart að umræddur Kemba er framherji, en Eyjamenn hafa verið að leita að slíkum. Óskar Örn Ólafsson, formaður knattspyrnudeildar ÍBV, sagði við 433.is að Abel Dhaira, fyrrum markvörður liðsins, þekkti kauða og hefði mælt […]
Nautgripirnir una hag sín vel

Í síðustu viku voru fluttir til eyja fyrstu nautgripirnir í á fjórða tug ára. Það eru Dallasbændur sem standa að flutningi tveggja nautkálfa. Á fyrsta sólarhring eldgossins 1973 var öllum nautgripum slátrað og síðan þá hafa nautgripir ekki verið áberandi í Eyjum. Reyndar voru þau Unnur Halldórsdóttir og Lamond Murdoch með kú sem bar kálfi […]
�?jóðhátíðarblaðið fullt af áhugaverðu efni

Þjóðhátíðarblað Vestmannaeyja 2013 er komið út. Skapti Örn Ólafsson er ritstjóri blaðsins í ár líkt og í fyrra og segir hann blaðið vera fullt af áhugaverðu efni tengdu Vestmannaeyjum og Þjóðhátíðinni. „Fastur liður í aðdraganda Þjóðhátíðar er útgáfa á Þjóðhátíðarblaðinu. Í ár er blaðið 76 síður að stærð og hefur verið vandað til verka hvað […]
�?flugur línumaður í ÍBV

Karlaliði ÍBV hefur borist góður liðsauki en félagið hefur samið við slóvenska landsliðsmanninn Matjaz Mlakar. Í tilkynningu frá ÍBV er hann sagður línutröll, enda 190 sm á hæð og „100 kg af massa“. Mlakar er sterkur leikmaður sem hefur leikið með mjög sterkum liðum, m.a. Celje Lasko, Gorenje Velenje og RK Cimos Koper þar sem […]
Kvennalið ÍBV að semja við tvo erlenda leikmenn

Kvennaliði ÍBV hefur borist liðsauki fyrir átökin í vetur. Þetta eru þær Vera Lopes og Telma Mado en báðar eru þær portúgalskir landsliðsmenn. Þetta kemur fram á vefnum Fimmeinn.is. Lopes lék á síðustu leiktíð með spænska liðin Itxako og skoraði m.a. 32 mörk eftir því sem fram kemur á síðunni. Amado kemur hins vegar frá […]
�?jóðhátíðarblað Vestmannaeyja 2013

Þjóðhátíðarblað Vestmannaeyja 2013 kemur út miðvikudaginn 31. júlí. Sölubörn eru hvött til að koma í Týsheimilið, miðvikudaginn 31. júlí kl. 12.00, þar sem þau fá afhent blöð til að selja. Að venju verða góð sölulaun í boði! (meira…)
Stjarnan sigraði ÍBV 0-3

ÍBV tók á móti Stjörnunni í kvöld. Leikurinn var mjög mikilvægur en Stjarnan er í 1. sæti deildarinar með átta stiga forskot á ÍBV sem er í 2. sæti. Stjarnan hafði betur 0-3 og var þetta fyrsti ósigur ÍBV á heimavelli í sumar. (meira…)
�?ánægja með söluvagn á Vigtartorgi

Hólmgeir Austfjörð, veitingamaður á 900 Grill sendir Elliða Vignissyni, bæjarstjóra níu spurningar varðandi söluvagna í bænum en Bæjarins bestu opnuðu söluvagn í morgun og gáfu m.a. pylsur í hádeginu. Hólmgeir óskar eftir svörum, m.a. um stefnu Vestmannaeyjabæjar í þessum efnum. Elliði svaraði Hólmgeiri svo á bloggsíðu sinni en hér að neðan má sjá svar Elliða […]
Bjarni Gunnarsson nýr leikmaður ÍBV

ÍBV skrifar undir tveggja ára samning í dag við framherjann Bjarna Gunnarsson. Hann er fæddur árið 1993 og er uppalinn hjá Fjölni þar sem hann spilaði 57 leiki með meistaraflokki og skoraði í þeim átta mörk. Hann hefur spilað bæði með U-17 og U-19 ára landsliðunum og skorað fimm mörk í sextán leikjum. (meira…)