�?rlygur og Hallgrímur berjast um titilinn

Lokadagur Meistaramóts Golfklúbbs Vestmannaeyja hefst núna laugardagsmorguninn þegar kylfingar hefja leik á síðasta keppnisdegi. Í Meistaraflokki er það vallarstjórinn sjálfur og margfaldur meistari hjá GV, Örlygur Helgi Grímsson sem leiðir keppnina en hinn ungi og efnilegi Hallgrímur Júlíusson fylgir fast á hæla hans, er aðeins tveimur höggum á eftir Örlygi en þessir tveir virðast ætla […]
Ferðin gengur vel

7. júlí síðastliðinn lagði Eyjakonan Sarah Hamilton í mikinn hjólreiðatúr. Hún ætlar að hjóla, ásamt systur sinni, Claire Butler frá syðsta odda Bretlands, Lands End, að nyrst odda landsins, John O’Groats. Alls er leiðin um 1.600 kílómetrar en Sarah sagði í stuttu skeyti á fimmtudaginn að ferðin gengi vel, 128 kílómetrar væru að baki og […]
Við ætlum að vera mjög sýnileg

Grasrótarhreyfing í Vestmannaeyjum og Þjóðhátíðarnefnd ÍBV hafa tekið höndum saman og stofnað forvarnahóp ÍBV. Hópurinn mun standa fyrir sérstöku átaksverkefni gegn kynferðisofbeldi í aðdraganda Þjóðhátíðar og á hátíðinni sjálfri. (meira…)
Hummel, Axel �? og ÍBV undirrita samstarfssamning

Í gær var skrifað undir áframhaldandi samning við Hummel og Axel Ó. Samstarfið hefur staðið yfir síðustu ár og verið einkar farsælt. Samningurinn nær til allra deilda félagsins og er í gildi til loka árs 2014. (meira…)
Á ekki einhver �??spítthjólastóla

Eg varð fyrir því óhappi á dögunum að brjóta á mér fótinn þegar ég var í ljósmyndaleiðangri með bóndanum. Við þurftum upp á land á sunnudegi í aðgerð og fórum með skipinu okkar í Landeyjahöfn. Þar sem ég hoppaði um í hækjunum inn í farþegasalinn,inní lyftu og upp mætti ég auðvitað einum stýrimanninum, sem horfði […]
Augnbliks andvaraleysi

Þrátt fyrir að ÍBV hafi stjórnað leiknum gegn St. Patrick’s í í gærkvöldi, og sigrað í leiknum 2-1, er ÍBV úr leik í Evrópukeppninni, á marki Íranna sem þeir skoruðu á Hásteinsvelli. Grátlegt andvaraleysi undir lok leiksins var ÍBV að falli. Það má eignlega segja að mark Íranna hafi verið fyrsta marktækifæri þeirra í leiknum. […]
�??Lifað með náttúruöflunum�?�

Vegna mikillar aðsóknar og áhuga var ákveðið að hafa sýninguna opna áfram fram yfir helgi. Ljósmyndirnar á sýningunni eru eftir ljósmyndarana Sisí Högna, Didda Sig., Konný Guðjóns, Óskar Pétur, Heiðar Egils og Adda í London. Óhægt er að segja að aðsóknin að sýningunni um goslokahelgina hafi farið fram úr björtustu vonum. Nú þegar bærinn er […]
Danka best í júní

Danka Podovac, leikmaður ÍBV var valin besti leikmaður Pepsídeildarinnar í júnímánuði af Félagi áhugafólks um kvennaknattspyrnu. Danka hefur leikið afar vel með ÍBV í undanförnum leikjum en ÍBV er sem stendur í þriðja sæti deildarinnar og lagði m.a. efsta liðið, Þór/KA á útivelli í júní. Þá er hún einnig í ellefu manna úrvalsliði 1. til […]
�?t um sund og eyjar

Halldór Halldórsson setti á flot fyrir nokkrum dögum, bauð dóttur, barnabarni og tengdasyni með í för og saman sigldu út um sund og eyjar. Nutu þess að vera frjáls sem fuglinn og njóta náttúrunnar, sem skartaði sínu fegursta. Og svo var veiðistöngin með í för. Ein eitthvað fór úrskeiðis, vélin stöðvaðist og draga varð fleyið […]
Ísland er með�??etta

Fimmtudaginn 12. júlí, hófst sannkallað stórátak í kynningu innlendrar ferðaþjónustu. Verkefnið Ísland er með’etta er sameiginlegt verkefni allra markaðsstofa landsins, Ferðaþjónustu bænda, Höfuðborgarstofu og Ferðamálastofu en markmið þess er að hvetja Íslendinga til ferðalaga innanlands og kynna fyrir þeim allar þær stókostlegu upplifanir sem landið hefur upp á að bjóða. (meira…)