Hummel, Axel �? og ÍBV undirrita samstarfssamning
13. júlí, 2012
Í gær var skrifað undir áframhaldandi samning við Hummel og Axel Ó. Samstarfið hefur staðið yfir síðustu ár og verið einkar farsælt. Samningurinn nær til allra deilda félagsins og er í gildi til loka árs 2014.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst