Líkur á stöðvun strandveiða um miðjan júlí

Flest bendir til þess að strandveiðar verði stöðvaðar um miðjan næsta mánuð vaxi afli strandveiðibátanna milli ára í júní eins og í maí. Þegar júní lýkur gætu bátarnir verið búnir að landa 79% af þeim tíu þúsund tonnum af þorski sem veiðunum er ráðstafað, að því er fram kemur í umfjöllun Morgunblaðsins. Í maímánuði síðastliðnum tókst […]
Fella niður leikskólagjöld vegna verkfalls

Bæjarráð tók fyrir á fundi sínum í vikunni minnisblað framkvæmdastjóra fjölskyldu- og fræðslusviðs um ósk nokkurra foreldra barna á leikskólanum Kirkjugerði um að fella niður leikskólagjöld og fæðiskostnað þann tíma sem börnin eru heima vegna verkfalls félagsmanna í Stavey. Verkföllin hófust mánudaginn 22. maí sl. og hafa áhrif á leikskólavistun barna, þó mismikið. Bæjarráð samþykkir […]
Eitt stærsta viðgerðarverkefni í sögu Landsnets

Eitt stærsta viðgerðarverkefni í sögu Landsnets, viðgerð á Vestmannaeyjastreng 3, mun hefjast um næstu mánaðamót. Undirbúningur fyrir viðgerðina hefur gengið vel. Búið er að kaupa 3 km langan streng og tengibúnað og samið hefur verið við danskan verktaka, JD Contractor A/S, sem þekkir vel til aðstæðna á Íslandi. Fyrirtækið kom m.a. að viðgerð á Vestmannaeyjastreng 2 árið […]
Kiwanis, Oddfellow og Líkn færðu HSU rausnarlega gjöf

Í dag afhentu félagasamtök í Vestmannaeyjum Heilbrigðisstofnun Suðurlands bilirubin-mæli að gjöf en það voru ljósmæður á HSU sem tóku formlega á móti gjöfinni. Mælirinn nýtist til mælingar á gulu í ungabörnum og eykur þar með öryggi og þjónustu við nýbura í Vestmannaeyjum og fjölskyldur þeirra. Það eru Kiwanis, Oddfellow og Líkn sem standa að þessari […]
ÍBV sópaði til sín verðlaunum á lokahófi HSÍ

Verðlaunahóf HSÍ fór fram í Minigarðinum í dag. Kosið var um það eftir að deildakeppninni í vor lauk hverjir hverjir hefðu skarað fram úr á leiktíðinni, eða sem sagt áður en að úrslitakeppnin hófst. Leikmenn ÍBV voru áberandi á meðal sigurvegara. Hinn 35 ára gamli Rúnar Kárason, hægri skytta ÍBV í vetur, var hins vegar […]
Ný og breytt teikning af fjölbýlishúsi á Tölvunarreitnum

Fyrir hönd Eignafélags Tölvunar ehf. sótti Davíð Guðmundsson um breytingu á deiliskipulagi vegna fyrirhugaðrar viðbyggingar fyrir íbúðarhúsnæði við Standveg 51. Samþykkt var að setja nýja og breytta teikningu af Tölvunarreitnum í deiliskipulagsferli og grenndarkynningu í annað sinn. Það var draumur Davíðs að tengja útlit byggingarinnar við sjómennskuna og hinar hallandi svalir eiga að minna á […]
Samband íslenskra sveitarfélaga vísar á bug fullyrðinum BSRB um launamisrétti

Samningarfundum BSRB og Sambandi íslenskra sveitarfélaga hefur til þessa ekki skilað árangri. Í tilkynningu frá SÍS kemur fram að félagið vísar alfarið á bug fullyrðingum BSRB um meint misrétti í launum milli starfsfólks sem vinnur sömu störf. Sveitarfélögin eru leiðandi á íslenskum vinnumarkaði í baráttunni við kynbundin launamun og vinna markvisst að því að gæta jafnræðis […]
Aðgerðaráætlun um lausagöngu búfjárs og breytt gjaldskrá

Á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja 5. júní sl., var tekið fyrir erindi um kvörtun vegna lausagöngu búfjárs frá lóðarhöfum í Gvendarhúsi, Þorlaugargerði eystra og Brekkuhúsi. Niðurstaðan varð sú að starfsmenn áhaldahússins og framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs hafa verið í afskiptum við eigendur búfjárs. Vandamálið er því miður enn til staðar. Framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs […]
Umræða um samgöngumál

Á fundi bæjarráðs sl., þriðjudag 6. júní áttu bæjarfulltrúar fund með viðræðunefnd Vestmannaeyjabæjar, um endurskoðun og endurnýjun þjónustusamnings milli bæjarins og ríkisins um rekstur Herjólfs. Samninganefndin fór yfir stöðu viðræðnanna. Gangur er í viðræðunum, en ekki er hægt að greina frá efni þeirra á meðan á viðræðum stendur. Bæjarráð tók einnig fyrir beiðni innviðaráðuneytisins dags. 16. […]
Hafa vaxandi áhyggjur af umgjörð og þjónustustigi

Umræða um heilbrigðismál fór fram á fundi bæjarráðs í gær en ráðið ræddi stöðuna á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum. Bæjaryfirvöld hafa vaxandi áhyggjur af umgjörð og þjónustustigi stofnunarinnar í Vestmannaeyjum. Bæjarráð telur að heilbrigðisyfirvöld og yfirstjórn HSU sýni sérstöðu stofnunarinnar í Vestmannaeyjum, m.a. vegna landfræðilegrar legu, ekki nægilegan skilning og ítrekar fyrri bókanir um mikilvægi […]