Gerum Heimaey hreinni og fegurri

Laugardaginn 8. maí n.k. verður almennur hreinsunardagur á Heimaey. Í fyrra tókst vel til og er áætlað að endurtaka leikinn í ár, en félög og einstaklingar taka að sér að hreinsa ákveðin svæði. Dagur þessi er að sjálfsögðu hugsaður sem fjölskyldudagur þar sem allir – mamma, pabbi, amma, afi, og krakkarnir – sameinast um að […]

�?ar eru fleiri þingmenn en útgerðarmenn

Sæl Ólína.Ég hef borið „svar“ þitt undir nokkra kvótaandstæðinga og nokkra sem eru meðmæltir núver­andi kvóta­kerfi, og eru allir sammála um að „þau“ séu útúrsnúningur og dónaskapur. Mér þykir mjög leitt að þú skulir kjósa að fara í skotgrafirnar, sérstaklega þegar fram kemur sjómaður, sem er fyrir hönd fjölmargra í stéttinni, að reyna fá svör […]

�?tlunin að renna styrkari stoðum undir íslenska sjávarútveg

Sæll ElliðiÞessar yfirgripsmiklu og nákvæmu spurningar sem þú leggur hér fyrir varða útfærslu á svokallaðri fyrn­ingarleið sem enn hefur ekki náðst niðurstaða um í viðræðunefnd þeirri sem sjávarútvegsráðherra skipaði til að fjalla um fram­tíðarskipan fiskveiðistjórnunar. Ég tel því allt of snemmt að svara í smáatriðum nákvæmum spurn­ingum um það sem nefndinni er ætlað að komast […]

Ekki eru 450 sægreifar í Eyjum

Ég undirritaður Elliði Aðalsteins­son, hef verulegan áhuga á því að fá svör ykkar við meðfylgjandi spurn­ingum varðandi fiskveiðistjórn. Spurningarnar birtast í Eyjafréttum 6. maí nk. þannig að svara er óskað viku síðar, þann 13. maí nk. Ég læt ykkur um að ákveða hvernig þið svarið, hvort sem það verður í sitt­hvoru lagi eða í sameiningu. […]

Gosstrókurinn sást frá Eyjum í gærkvöldi

Svo virðist sem ekkert lát sé á eldgosinu í Eyjafjallajökli og að frekar bæti í en hitt. Gosmökkurinn hefur farið upp í allt að tíu kílómetra hæð og en Eyjamenn fylgjast vel með gosinu enda útsýni gott frá Heimaey, svo lengi sem ekki er þoka eins og undanfarna daga. Í gærkvöldi var skyggnið hins vegar […]

Gandí VE kominn til heimahafnar

Gandí VE 171, nýtt skip Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum kom til heimahafnar í fyrsta sinn í kvöld. Um er að ræða vinnsluskip á bæði uppsjávarafla og grálúðu en einnig er hægt að gera skipið út á ísfisk. Talsverður fjöldi fólks tók á móti hinu nýja skipi Vinnslustöðvarinnar í kvöld. Skipið er 57 metra langt, 13 metra […]

Síðasta Eyjakvöldið á Kaffi Kró í kvöld

Eyjakvöld verður haldið á Kaffi Kró í kvöld, í síðasta sinn í vetur. Obbí-síí félagarnir halda uppi fjörinu sem hefst klukkan 21.00. Kvöldin hafa verið vel sótt og nær fullt út úr dyrum og dæmi eru um að fólk komi frá Reykjavík til að upplifa stemmninguna.Eyjalögin eru í aðalhlutverki, textum er varpað á vegg og […]

Olíufélög greiði Vestmannaeyjabæ bætur

Hæstiréttur hefur dæmt þrjú olíufélög til að greiða Vestmannaeyjabæ bætur vegna tjóns, sem bærinn varð fyrir vegna ólögmæts samráðs félaganna. Olíufélögin voru hins vegar sýknuð af bótakröfu útgerðarfélags í Vestmannaeyjum. (meira…)

Vinna við útisvæðið gengur vel

Vinna við útisvæðið gengur vel og stutt í að allt verði klárt. Enn er verið að prufukeyra laugar og tæki og munu hlutar af svæðinu opna af og til miðað við framgang verksins. Sundlaugin verður lokuð miðvikudaginn 12. maí vegna framkvæmda, viðhalds og námskeiða starfsfólks. (meira…)

Ekki gera ekki neitt- nýtum kosningarétt okkar

Bæjarmálafélag Frjálslynda flokksins í Vestmannaeyjum sendi frá sér fréttatilkynningu í gær á vefmiðlana en í henni segir að þar sem frjálslyndir komi ekki til með að bjóða fram í sveitarstjórnarkosningunum í vor, er þeirra fólk og aðrir sem styðja stefnu Frjálslynda flokksins hvattir til að hunsa kosningarnar í vor með því að sitja heima eða […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.