Tryggvi Guð. snýr aftur til ÍBV (Staðfest)

Nú er hafinn blaðamannafundur knattspyrnudeildar ÍBV í Kópavogi þar sem tveir nýir leikmenn eru kynntir til leiks. Eyjafréttir hafa fengið það staðfest að um er að ræða þá Tryggva Guðmundsson, sem lék um árabil með ÍBV og Ásgeir Aron Ásgeirsson, son besta leikmanns Eyjanna og landsins frá upphafi, Ásgeirs Sigurvinssonar. Koma þeirra til félagsins sýnir […]

Tveir nýir leikmenn skrifa undir í dag

Tveir nýir leikmenn munu skrifa undir samning hjá félaginu í dag en knattspyrnudeild ÍBV hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 17.00 á skemmtistaðnum Spot að Bæjarlind 6 í Kópavogi. Í fréttatilkynningunni segir að óhætt sé að segja að um nokkur tíðindi sé að ræða á leikmannamarkaðnum. Fréttatilkynninguna má lesa hér að neðan. (meira…)

Búið að gera upp við leikmenn ÍBV 2009

Knattspyrnuráð ÍBV vinnur nú að því að loka fjárhagsárinu 2009 og gerum við okkur góðar vonir um að niðurstaðan verði réttu megin við núllið. Það sem er jákvæðast við fjárhagsstöðuna nú er að búið er að gera upp við leikmenn félagsins fyrir síðasta sumar. Nú getum við einbeitt okkur að því að styrkja liðið fyrir […]

Margrét Lára þarf í aðgerð

Markadrottningin Margrét Lára Viðarsdóttir, leikmaður sænska liðsins Kristianstad og íslenska landsliðsins, þarf að öllum líkindum að fara í aðgerð í næsta mánuði eða strax eftir að keppnistímabilinu lýkur í Svíþjóð. (meira…)

Tímapantanir fólks með �??undirliggjandi sjúkdóma�?? og frá þunguðum konum vegna svínaflensu hefst í dag

Heilsugæslustöðvar landsins taka frá og með deginum í dag, 22. október, við tímapöntunum frá sjúklingum með tilgreinda „undirliggjandi sjúkdóma“ og frá þunguðum konum vegna bólusetningar við inflúensunni A(H1N1). Byrjað verður að bólusetja þá sem þetta á við mánudaginn 2. nóvember 2009 og gert er ráð fyrir að það taki um fjórar vikur að bólusetja alla […]

Sigurður situr á toppnum með Elverum

Sigurður Ari Stefánsson skoraði 6 mörk fyrir Elverum þegar liðið sigraði Follo á útivelli, 30:20, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Elverum hefur farið vel af stað í deildinni og er efst og taplaust eftir fjórar umferðir ásamt Drammen. (meira…)

Metnaður ÍBV fékk mig til að vera áfram hjá félaginu

„Það er metnaður hjá félaginum og það á að styrkja liðið og gera betri hluti en í sumar. Það var fyrst og fremst sá metnaður sem er fyrir hendi sem varð til þess að ég ákvað að vera áfram hjá félaginu. Við ætlum okkur stærri hluti en í sumar og við ætlum að taka næsta […]

Andri með þriggja ára samning við ÍBV

Eins og greint var frá hér á Eyjafréttir.is hafði vefurinn heimildir fyrir því að Grindavík hafi boðið Andra Ólafssyni góðan samning fyrir að spila með liðinu næsta sumar. En hlutirnir gerðust hratt í Eyjum í dag því nú undir kvöld skrifaði Andri undir þriggja ára samning við ÍBV. Andri hefur, þrátt fyrir ungan aldur, verið […]

Ekki leita veikina uppi

Í byrjun vikunnar bárust til landsins fyrstu skammtarnir af bóluefni gegn svínaflensunni sem farin er að stinga sér niður í Vestmannaeyjum. Í Eyjum er búið að bólusetja forgangshópa sem eru heilbrigðisstéttirnar, björgunarsveitir, slökkvilið og lögreglan. Næsti hópur er fólk með undir­liggjandi sjúkdóma, eins og lungna-, hjarta- og æðasjúkdóma og ófrískar konur. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.