Á laugardaginn kl. 11.00 verður haldinn opinn fundur í Ásgarði á vegum sjálfstæðisfélaganna í Vestmannaeyjum um stöðu íslenska þjóðarbúsins, IceSave samningana og mögulegt þjóðargjaldþrot. Gestur fundarins og aðal framsögumaður verður Illugi Gunnarsson þingmaður.