�?órarinn Ingi framlengir hjá ÍBV

Knattspyrnumaðurinn efnilegi Þórarinn Ingi Valdimarsson hefur framlengt samningi sínum hjá ÍBV til tveggja ára eða út árið 2011. Þórarinn Ingi, sem er 19 ára örvfættur leikmaður, hefur leikið með meistaraflokki ÍBV síðustu þrjú ár. Gamli samningur átti að renna út í desember á þessu ári. (meira…)

Vonleysi er vandamál

Það er að koma æ betur í ljós þessa dagana að hefðbundið verklag stjórnmálanna dugar ekki til að takast á við og leysa þau stóru og aðkallandi efnahagslegu og pólitísku vandamál sem þjóðin á við að glíma. Kannski eru þau einmitt svo óvenjuleg og stór að þau kalla á óvenjulega pólitíska nálgun til lausnar. Nægir […]

Stóraukið sætaframboð hjá Flugfélagi Vestmannaeyja yfir �?jóðhátíð

Ennþá eru laus sæti hjá Flugfélagi Vestmannaeyja til Eyja um Þjóðhátíðina. Flugfélag Vestmannaeyja hefur bætt við sig flugvélum og stóraukið sætaframboð. Það er því ljóst að um loftbrú milli Bakka og Vestmanneyja verður um hátíðina og að farnar verði á bilinu 400-500 feðrir frá miðvikudeginum 29.júlí til 4.ágúst. Um 1000 manns hafa nú þegar bókað […]

Háhyrningar breyta um tíðni hljóða

Dæmi eru um að háhyrningar hafi breytt tíðni samskiptahljóða vegna mikillar bátaumferðar. Þetta er meðal þess sem erlendir vísindamenn kanna við rannsóknir á háhyrningum við Vestmannaeyjar sem staðið hafa yfir undanfarnar vikur. (meira…)

Háhyrningar léku listir sínar fyrir ferðamenn

Mikið líf hefur verið í sjónum umhverfis Heimaey undanfarna daga en áður hefur verið sagt frá markrílvöðu sem var vestan við eyjuna í lok síðustu viku. Þá hafa háhyrningar elt fæðuna og leika um leið listir sínar fyrir þá sem á horfa. Þeir urðu því ekki fyrir vonbrigðum ferðamennirnir um borð í ferðamannabátnum Víkingi sem […]

Eldur í sumarbústað í Munaðarnesi

Á vef Ríkisútvarpsins er greint frá því að engan hafi sakað þegar eldur kviknað í sumarbústað í Munaðarnesi nú í morgunsárið. Fimm manna fjölskylda slapp ómeidd. Slökkvilið Borgarbyggðar var kallað út laust fyrir klukkan sex. Þegar það kom á vettvang logaði í forstofu bústaðarins. Vel gekk að slökkva eldinn en bústaðurinn er mikið skemmdur. (meira…)

Herjólfur siglir á annarri vélinni

Farþegaskipið Herjólfur siglir á annarri vélinni en skipið hélt af stað úr höfn á sínum venjulega tíma í morgun eða klukkan 8:15. Í nótt var unnið að viðgerð á annarri af tveimur aðalvélum skipsins en samkvæmt upplýsingum sem fengust um borð í Herjólfi, tók viðgerðin lengri tíma en áætlað var. (meira…)

�?trúlega dauft gegn Fram

Leikurinn gegn Fram í kvöld olli miklum vonbrigðum því eftir góða leiki undanfarið, gegn Keflavík og FH, vonuðust stuðningsmenn ÍBV eftir að liðið sitt myndi halda áfram á sömu braut gegn Fram, sem er klárlega ekki jafn sterkt lið og Keflavík og FH. Leikmenn ÍBV náðu hins vegar ekki að halda sama dampi og niðurstaðan […]

Inn í ESB til að bjarga ríkisstjórninni

Ákvörðun Alþingis í síðustu viku þess efnis að sækja um aðild að Evrópusambandinu er dapurleg. Samþykktin er fengin fram með atkvæðum þingmanna Vinstri grænna, sem segjast vera andvígir málinu sem þeir studdu og þeir boða andstöðu við þann samning sem væntanlega verður gerður. Það gera þeir til þess eins að tryggja að flokkurinn verði áfram […]

Elsti lundinn sem fundist hefur í Eyjum í það minnsta 38 ára gamall

Nýjustu tíðindi herma að elsti lundinn sem fundist hefur í Vestmannaeyjum sé í það minnsta 38 ára gamall. Þetta segja þau Hálfdán Helgason og Elínborg Sædís Pálsdóttir, líffræðingar hjá Náttúrustofu Suðurlands. Það var Óskar J. Sigurðsson, vitavörður í Stórhöfða sem merkti lundann. Þetta kemur fram í viðtali við þau Hálfdán og Elínborgu sem birtist í […]