Er ekkert veður í Vestmannaeyjum?

Ég er að lesa Árbók Ferðafélags Íslands 2009 sem er um Vestmannaeyjar. Höfundur er Guðjón Ármann Eyjólfsson en Ingvar A. Sigurðsson og Sveinn P. Jakobsson skrifa um jarðfræði Eyjanna og Jóhann Óli Hilmarsson um fugla í Vestmannaeyjum. Í jarðfræðikaflanum kemur fram að eftir nýjustu rannsóknum séu norðurklettarnir 40 þúsund ára gamlir eða töluvert eldri en […]
Rólegt hjá lögreglunni í Eyjum

Það var frekar rólegt hjá lögreglu í vikunni sem leið og ekkert alvarlegt sem kom upp. Nokkrar tilkynningar bárust þó lögreglu vegna ölvunar og stympinga en engin eftirmál hafa orðið vegna þeirra. (meira…)
�?rlygur Vestmannaeyjameistari í golfi

Meistaramóti GV lauk í gær. Nokkur spenna var fyrir lokadaginn þar sem Örlygur Helgi átti aðeins 1 högg á Rúnar Karlsson og 2 á Gunnar Geir Gústafsson. Eftir fyrstu holu var staðan orðin jöfn þar sem Rúnar náði fugli. Allt var í járnum þangað til á 13.holu þar sem Rúnar lenti í vandræðum. Munurinn í […]
Fjörugur jafnteflisleikur

Skemmtilegum leik ÍBV og Keflvíkinga lauk með 2-2 jafntefli í gærkvöldi. Það leit hinsvegar ekki vel út fyrir Eyjapeyjana, því eftir 18 mínútur voru Keflvíkingar komnir 2-0 yfir. Svo sem ekki nýtt að ÍBV fái á sig mörk strax í upphafi leiks. En að ná að jafna eftir tíu mínútur sýnir mikinn karakter. (meira…)
Nýtt svið og stærri brekka í Herjólfsdal

Þjóðhátíðarnefnd Vestmannaeyja heldur áfram uppbyggingu á hátíðarsvæðinu í Herjólfsdal til að geta tekið á móti fleiri gestum. Tjaldstæði heimamanna hafa verið endurbætt og framkvæmdir standa yfir við nýtt Brekkusvið. Tengill á sjónvarpsfrétt RÚV fylgir fréttinni. (meira…)
KFS á sigurbraut

KFS mætti í dag liði KB á Helgafellsvelli í þó nokkru hvassviðri sem beindist á annað markið. KB byrjaði á sækja undan vindi og var betri aðillinn í fyrrihálfleik þótt þeir náðu ekki að skapa sér nein virkilega hættuleg færi. KFS komu sterkir inn í seinni hálfleik og skoruðu 2 mörk á fyrstu 7 mínútunum […]
15 milljarða króna lækkun vegna kvótaskerðingar

Útflutningsverðmæti sjávarafurða mun lækka um fimmtán milljarða króna eftir skerðingu á kvóta, að mati útgerðarstjóra Ísfélags Vestmannaeyja. Að hans mati var þörf á því að minnka ýsukvótann en hann telur 30.000 tonna skerðingu vera of stórt stökk. (meira…)
Bryggjuhátíð á Stokkseyri – Dagskrá

Bryggjuhátíð á Stokkseyri 17. – 20. júlí 2009 “Brú til brottfluttra” – “Vinir frá Vík” Dagskrá: (meira…)
Skjótt skipast veður í lofti

Meistaramót GV tók nokkuð óvænta stefnu eftir 3. keppnisdag. Örlygur Helgi og Karl Haraldsson léku sína verstu hringi á mótinu á meðan Gunnar Geir Gústafsson og Rúnar Þór léku sína bestu. Rúnar og Gunnar Geir léku frábærlega og enduðu á 2 höggum undir pari eða 68. Ölli lék hinsvegar á 75 og Karl á 78. […]
Brettum upp ermar

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins hefur lagt fram viðamikla þingsályktunartillögu um nauðsynlegar aðgerðir vegna alvarlegs ástands efnahagsmála. Markmið þeirra aðgerða sem lagt er til að Alþingi feli ríkisstjórn að ráðast í er að bæta stöðu heimila og fyrirtækja, endurheimta tiltrú á íslensku efnahagslífi, skapa sameiginlegan skilning á mikilvægi brýnustu aðgerða, tryggja hvata til atvinnusköpunar og hagvaxtar og skapa […]