Ríkisstjórnin hikstar á Helguvík

Þá vitum við það. Vinstri menn ætla sér að stöðva framkvæmdir við Helguvík. Meira virðist liggja á að fjölga listamönnum á ríkisstyrkjum, allt í boði VG, þótt engir fjármunir séu til. Samfylkingin treystir sér ekki til þess að koma fjárfestingasamningi um álver í Helguvík í gegnum þingið áður en þingstörfum lýkur. Fylkingin er ósamstíga í […]
Vinstri græn opna skrifstofu á Selfossi í kvöld

Kosningaskrifstofa Vinstri grænna í Árborg verður opnuð í Selinu við Engjaveg á Selfossi í kvöld klukkan 20:30. Einar Már Guðmundsson rithöfundur flytur ávarp við opnun skrifstofunnar og frambjóðendur í efstu sætum lista Vinstri grænna í Suðurkjördæmi ræða málin. Boðið verður uppá veitingar auk þess sem tónlist verður flutt í Selinu í kvöld. (meira…)
Bjarni Ben i �?orlákshöfn í kvöld

Sjálfstæðismenn hafa verið á ferð um Árnessýslu í dag á framboðsrútu sinni. Í kvöld verður haldinn opinn stjórnmálafundur í Ráðhúskaffi í Þorlákshöfn. Fundurinn hefst klukkan 20:30 og sérstakur gestur verður Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. Formaðurinn og frambjóðendur flokksins í Suðurkjördæmi munu ræða við íbúa í Ölfusi um málefni kjördæmisins og landsins alls. Heitt verður á […]
Sjálfstæðismenn og Lýðræðishreyfing mættu ekki á Sólheima

Aðstandendur opins stjórnmálafundar sem haldinn var á Sólheimum í gær eru ósáttir við að Sjálfstæðismenn hafi ekki sent fulltrúa sinn á fundinn. Fyrirfram lágu fyrir almennar spurningar til fulltrúa Samfylkingarinnar og Sjálfstæðisflokks er varðaði niðurskurð á fjárveitingum til Sólheima á síðustu fjárlögum. Grétar Mar Jónsson var eini sitjandi þingmaðurinn sem mætti en fulltrúar hinna framboðslistanna […]
Menntamálaráðherra ferðast um Suðurkjördæmi

Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra hefur verið á ferðalagi um Suðurkjördæmi síðustu daga að kynna sér aðstæður í menntastofnunum í kjördæminu. Í gær heimsótti hún Vestmannaeyjar þar sem hún skoðaði framhaldsskólann í bænum og Þekkingarsetrið í Eyjum. (meira…)
Björgunarmiðstöð opnuð í �?ræfum

300 fermetra björgunarmiðstöð í Freysnesi í Öræfum hefur verið tekin í gagnið. Þar er aðsetur björgunarsveitarinnar Kára í Öræfum. Húsið hefur hlotið nafnið Káraskjól en björgunarsveitin heitir í höfuðið á Kára Sölmundarsyni sem talin er vera fyrsti skipbrotsmaðurinnn í Öræfum. (meira…)
Heildarafli jókst um 9,8% í mars

Heildarafli íslenskra skipa í nýliðnum marsmánuði, metinn á föstu verði, var 9,8% meiri en í mars 2008. Það sem af er árinu hefur aflinn aukist um 14,2% miðað við sama tímabil 2008, sé hann metinn á föstu verði. Aflinn í mars 2009 var 108.612 tonn samanborið við 169.690 tonn í sama mánuði árið áður. (meira…)
Er síðasta risaeðlan að falla og tryggjum sjómann á þing

Við Grétar Mar áttum frábæran fund í Sólheimum í dag þar sem málefni fatlaðra voru efst baugi. Fundurinn var alveg frábær og á annað hundrað manns mættir. Grétar Mar var eini þingmaðurinn sem sá sér fært að mæta og fékk hann klapp fyrir það. Það vakti hins vegar gremju meðal íbúa Sólheima að Björgvin hjá […]
3. sætið er baráttusætið í kjördæminu

Suðurlandið.is heldur áfram að kynna þá frambjóðendur sem berjast um þingsætin í Suðurkjördæmi. Í fimmta kosningamyndbandinu er rætt við Jórunni Einarsdóttur, kennara frá Vestmannaeyjum. Jórunn var í 6. sæti hjá Vinstri grænum í Suðurkjördæmi í kosningunum 2007 en skipar nú 3. sætið, sem hún sjálf kallar baráttusætið í kjördæminu. VG náðu inn fyrsta þingmanni sínum […]
Svartir svanir á Hornafirði

Svartur svanur sást fyrir nokkrum dögum í Lóninu á Hornafirði og daginn eftir einn í Álftafirði en ekki er vitað hvort þar hefur verið sami fuglinn og í Lóninu. Svartir svanir koma hingað árlega og hafa mest verið fimm fuglar á landinu í einu þar af þrír í Lóninu. Frétta- og upplýsingavefur Hornafjarðar hefur eftir […]