Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra hefur verið á ferðalagi um Suðurkjördæmi síðustu daga að kynna sér aðstæður í menntastofnunum í kjördæminu. Í gær heimsótti hún Vestmannaeyjar þar sem hún skoðaði framhaldsskólann í bænum og Þekkingarsetrið í Eyjum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst