Fjármálaráðherra átti að kaupa Kirkjuhvol

�?Eftir að Kirkjuhvoll losnaði úr leigu ákvað sveitarstjórn að setja eignina á sölu. Síðan þegar ráðherra lýsti áhuga á að leigja hana var fasteignin tekin af sölu. �?g hefði viljað selja eignina og verja andvirðinu í þarfar úrbætur á húsnæði grunnskólans á Hellu.�? Guðfinna gagnrýnir einnig meirihlutann fyrir að ráðstafa eigninni í flýti. �?�?etta var […]
Sameinuð almannavarnarnefnd fundaði í fyrsta sinn

Í nefndinni eiga sæti einn fulltrúi frá hverju sveitarfélagi, einn fulltrúi frá svæðisstjórn björgunarsveitanna, einn fulltrúi frá Rauðakrossdeildunum og einn fulltrúi frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Auk þess lögreglustjóri, yfirlögregluþjónn og löglærður fulltrúi lögreglustjóra, sem jafnframt er ritari nefndarinnar. Kjartan �?orkelsson lögreglustjóri var kosinn formaður nefndarinnar og Sveinn Pálsson sveitarstjóri Mýrdalshrepps varaformaður. Á þessum fyrsta fundi nefndarinnar […]
�?orsteinn Ingi forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands

Hinni nýju stofnun er ætlað að starfa í nánu samstarfi við háskóla og atvinnulíf um land allt en ráðherra sagði við setningu Rannsóknarþings í gær að hann sæi fyrir sér að framtíðaraðsetur stofnunarinnar yrði í Vatnsmýrinni í Reykjavík. �?orsteinn Ingi er fæddur í Goðasteini í Vestmannaeyjum 4. júní 1954. Foreldrar hans eru Sigfús J. Johnsen, […]
Hvannaeyri víkur sjónarsviðinu

Hvanneyri var reist árið 1912 af Kristjáni Einarssyni og Jóni Guðjónssyni. (meira…)
Stefnt á hópferð á leik ÍBV og Leiknis

Stuðningsmenn ÍBV ætla að fara í hópferð á leik Leiknis og ÍBV á morgun, föstudag. Flogið verður á Bakka og ekið með rútu á leikinn og heim aftur um kvöldið um kl 23:00. �?ðum er að fyllast í ferðina og ekki nema 5 sæti eftir í rútunni þannig að gott er að panta sem fyrst. […]
Af 63 tillögum eru 19 sem eru beintengdar Eyjum

Undirbúningur samningsins byrjaði í mars árið 2005 með stofnun verkefnastjórnar og eru flest verkefnin úr tillögum hennar þegar komin í framkvæmd. Nokkrum verkefnum er lokið, önnur í undirbúningi auk þess sem ný verkefni hafa bæst við. Hrafn Sævaldsson, ráðgjafi og verkefnisstjóri Atvinnuþróunarfélags Suðurlands í Vestmannaeyjum, vonast eftir góðri mætingu og segir hann að þar muni […]
Turnarnir verða reistir

Alls gerðu 51 einstaklingur athugasemd við deiliskipulagið og segir Jón að flestar þeirra hafi verið �?pantaðar�? frá þröngum hópi fólks. Jón segir engan vafa á því að turnarnir þrír verði reistir þó að staðsetningin geti vissulega breyst og ef til vill færst austur fyrir þorpið. Torfi Áskelson, formaður skipulags- og byggingarnefndar, segir að byggðin í […]
Pappírstunnur til íbúa

Nefndarmenn telja að gera megi ráð fyrir að pappír til endurvinnslu skili sér mun betur með því móti, en talið er að einungis 30% af pappír skili sér í sérstaka pappírsgáma. (meira…)
Svæðisskrifstofa fatlaðra flytur

Stöðum við stofnunina mun fjölga við breytinguna og í upphafi næsta árs mun skrifstofustörfum fjölga úr sjö í að minnsta kosti átta að sögn Söndru. Verið er að innrétta húsnæðið að Eyravegi 25 um þessar mundir. �?að hefur ekki verið í notkun lengi en er í eigu Árna Guðmundssonar. (meira…)
Byggingarmagn minnkað í miðbænum og græna svæðið stækkað

Deiliskipulag að svæðinu var kynnt á hitafundi í Hótel Selfoss á þriðjudag. Mikill meirihluti fundargesta talaði gegn tillögunni og vildi meðal annars stærra grænt svæði og fleiri bílastæði. Nánar í Sunnlenska. (meira…)