Leiknum frestað aftur

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu leikur gegn Liectenstein á morgun klukkan 16.00 og því var ekki hægt að spila á morgun, laugardag. (meira…)
�?etta yljaði mér um hjartaræturnar

Sunnlenska sló á þráðinn til �?allar, sem búsett er í Danmörku. �?Mér finnst þetta alveg frábært framtak og það yljaði mér um hjartaræturnar þegar ég heyrði af þessu,�? segir �?öll, �?�?g er mikið þakklát fyrir þetta framtak Sögusetursins. Síðustu ár hefur �?öll verið að mennta sig og stofna fjölskyldu. Hún á tvö börn með manni […]
Dagskrá sjómannadagshelgarinnar hafin

FöstudagurKl. 12.00 SjómannagolfKl. 14.30 Knattspyrnumót áhafnaKl. 21.00 Tónleikar í Betel Hið heimsfræga Glenn Kaiser Band �? Hin stórgóða hlómsveit Jack London sér um upphitun.Kl. 22.00 Söngkvöld Árni Johnsen og KK ásamt þeim Palla Páls á túbu, �?svaldi Frey á píanó, Sigurfinni á nikkuna, Sigurmundi Gísla og Jarli á gítar, �?órarni �?lasyni og fleirum í Akóges […]
Nemendur í Suðurkjördæmi verma botninn

Samkvæmt skýrslunni er meðaleinkunn í íslensku 6,6 í Suðvesturkjördæmi, 6,5 í Reykjavík, 6,4 í Norðausturkjördæmi, 6,2 í Norðvesturkjördæmi og 5,9 í Suðurkjördæmi. Meðaleinkunn yfir landið allt var 6,4. Í Stærðfræði var meðaleinkunn yfir landið allt 6. Í Suðvesturkjördæmi var meðaltalið 6,6, í Reykjavík 6,2, í Norðausturkjördæmi 5,9, í Norðvesturkjördæmi 5,6 og í Suðurkjördæmi 5,2. Í […]
Ríkið opnar útibú

Ný verslun ÁTVR á Hellu verður að líkindum opnuð nú í júní. �?tibúið verður undir sama þaki og verslunin Kjarval í bænum. Hreppsnefnd Rangárþings ytra hefur lagt blessun sína yfir starfsleyfi Ríkisins. (meira…)
Opið hjá Landbúnaðarstofnun á morgun

Einar Kr. Guðfinnson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra mun flytja stutt erindi og opna heimasíðuna. �?á munu starfsmenn Landbúnaðarstofnunar flytja stutt erindi um skipulag og störf stofnunarinnar. Grillið verður í gangi og gestum boðið uppá pylsur og meðlæti. Dagskrá fyrir Opið hús hjá Landbúnaðarstofnun verður eftirfarandi: kl. 13:00 Húsið opnað kl. 13:10 – 13:20 Opnun nýrrar heimasíðu […]
Tyrkjarán nútímans!

Nýir eigendur hafa komið bláeygir og lofað staðina sem fyrirtækin standa á, starfsfólkið og bæjarfélögin. Jafnframt hafa þeir boðað að engar breytingar séu fyrirhugaðar í rekstri fyrirtækjanna sem keypt eru!! Já munum Flateyri og aðra þá staði þar sem heimamenn hafa misst forræði yfir kvótanum. Nú er þessi veruleiki boðaður hér í Eyjum og við […]
Ung fjölskylda alvarlega slösuð á gjörgæsludeild

Slysið varð um 5 km austan við Selfoss og vildi til með þeim hætti að jepplingnum sem hafði verið ekið í austurátt en var kyrrstæður í vegarkantinum, var ekið upp á Suðurlandsveg og virðist sem ökumaður hafi ætlað að snúa við með því að taka u-beygju á veginum. �?ar með ók hann í veg fyrir […]
Selfoss vann KV í Vesturbænum

Selfyssingar komust í 2-0 með mörkum Ingólfs og Guðmundar en KV minnkaði muninn fljótlega. Agnar Bragi skoraði svo þriðja markið rétt fyrir leikhlé og því var staðan 1-3 í hálfleik.Selfyssingar voru sterkari aðilinn í síðari hálfleik en það voru þó heimamenn sem laumuðu inn öðru marki sínu og þannig enduðu leikar. Selfyssingar brenndu af tveimur […]
Hamar áfram í bikarnum

Vítakeppnin:0-0 Leikmaður Álftaness skýtur í stöng.1-0 Danislav Jevtic skorar af öryggi.1-0 Robert Mitrovic ver frá leikmanni Álftaness.1-0 Kristmar Geir Björnsson skýtur hátt yfir.1-0 Leikmaður Álftaness skýtur framhjá.2-0 Rafn Haraldur Rafnsson setur knöttinn undir markvörð Álftaness.2-1 Leikmaður Álftaness skorar.3-1 Sveinn �?ór Steingrímsson tryggir Hamri sigur með öruggu skoti.2. umferð keppninnar lýkur á morgun en dregið verður […]