Einar Kr. Guðfinnson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra mun flytja stutt erindi og opna heimasíðuna. �?á munu starfsmenn Landbúnaðarstofnunar flytja stutt erindi um skipulag og störf stofnunarinnar.
Grillið verður í gangi og gestum boðið uppá pylsur og meðlæti.
Dagskrá fyrir Opið hús hjá Landbúnaðarstofnun verður eftirfarandi:
kl. 13:00 Húsið opnað
kl. 13:10 – 13:20 Opnun nýrrar heimasíðu
Einar Kr. Guðfinnsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Kl. 13:20 �? 13:40 Erindi um störf og skipulag Landbúnaðarstofnunar
Jón Gíslason, forstjóri
kl. 14:00 – 14:15 Erindi um forvarnir og viðbrögð við dýrasjúkdómum
Auður Lilja Arnþórsdóttir, sóttvarnadýralæknir
kl. 14:45 – 15:00 Erindi um heilbrigði íslenskra landbúnaðarafurða
Sigurður �?rn Hansson, forstöðumaður matvæla- og umhverfissviðs
kl. 16:00 Dagskrárlok
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst