Verðmæti kvótans yfir 20 milljarða króna

Stilla ehf., félag í eigu Guðmundar Kristjánssonar og Hjálmars Kristjánssonar, hefur ákveðið að leggja fram svokallað samkeppnistilboð í allt hlutafé Vinnslustöðvarinnar hf. vegna fram komins skyldutilboðs Eyjamanna ehf. �?etta er, eftir því sem fréttastofa �?tvarps kemst næst, í fyrsta skipti sem slíkt tilboð er lagt fram hérlendis en það er lagt fram sem svar við […]

Leiknum frestað til morguns

Hinn nýi leikmaður ÍBV, Atli Heimisson var ekki kominn með leikheimild í dag en verður væntanlega kominn með heimild á morgun. Heimildir www.sudurland.is herma ennfremur að Eyjamenn séu á höttunum eftir dönskum leikmanni og verður nánar sagt frá því þegar málið skýrist. (meira…)

Lífshættulega slösuð eftir harðan árekstur

Áreksturinn varð milli tveggja jeppa sem báðir óku í austurátt. Samkvæmt frumrannsókn lögreglu er talið að ökumaður fremri bílsins hafi ætlað að taka u-beygju á veginum með þeim afleiðingum að sá aftari skall í hliðina á honum. �?rennt var í fremri bílnum, par með kornabarn, og voru þau öll flutt með þyrlu Landhelgisgæslunnar. Samkvæmt upplýsingum […]

�?yrla kölluð til vegna slyss á Suðurlandsvegi

Alls lentu fjórir í árekstrinum, en munu tveir þeirra hafa sloppið lítið meiddir. Suðurlandsvegur er lokaður og verður umferð ekki hleypt á hann næstu einn til tvo tímana að sögn lögreglu. www.mbl.is greindi frá. (meira…)

Ufsinn tryggði Jóhannesi meistaratitil

Af öðrum úrslitum er það að segja að Auðunn Stefnisson, SJ�?ÍS var næsthæstur karlanna með 492 kíló og �?lafur Jónsson, SJ�?SN�? í því þriðja með 447 kíló. (meira…)

Sjómannadagurinn í �?orlákshöfn

Dagskráin hefst klukkan 13 með kappróðri. Í kjölfarið getur fólk tekið þátt í koddaslag, reiptogi og fleiri leikjum og keppnum. Um kvöldið efnir Knattspyrnufélagið �?gir til sjómannadansleiks í Versölum, Ráðhúsi �?lfuss. Á sjálfan Sjómannadaginn, 3. júní hefst dagurinn með Sjómannadagsmessa í �?orlákskirkju kl. 11. Ræðumaður í messu verður �?orlákshafnarbúinn Karl Sigmar Karlsson. Eftir hádegi verður […]

Komum saman, það er svo gaman

�?arna eru tunnugrill sem yrðu notuð á laugardagskvöldinu fyrir sameiginlegan kvöldverð. Hver og einn grillaði sinn mat sjálfur, sem hann kæmi með. Borðhaldið verður í uppgerðri hlöðu. �?ar er smá svið því þetta á að vera alvöru hátíð með spili og söng eins og Eyjamönnum er einum lagið. Hvetjum spilara til að taka hljóðfærin með […]

Kvartaldargamall köttur

�?�?etta er feiknarlegur veiðiköttur,�? segir Gunnlaugur Skúlason, dýralæknir í Brekkugerði í Laugarási og eigandi Snæfríðar, í samtali við Sunnlenska. �?Hún kom hingað árs gömul frá Hlemmiskeiði, eftir að hafa verið fjósaköttur þar, og þess vegna alla tíð frekar stygg.�? Snæfríður, sem hefur hingað til borðað nóg af fiskmeti og kattarfóðri, er orðin mjög listarlaus, að […]

Stórsöngvarar við kálfastíuna

Sláturhúsið á Hellu býður tónleikagestum upp á hressingu, nautagúllassúpu að sunnlenskum hætti Torfa framkvæmdastjóra, með brauði frá Bergi bakara í Vilberg í Vestmannaeyjum og á Selfossi. Stjórnandi tónleikanna er Árni Johnsen alþingismaður. Árni segir að hugmyndin að hlöðutónleikunum hafi komið upp fyrir nokkrum árum á söngkvöldi í �?rándarholti á réttardaginn. �?Við erum vanir því að […]

Kammerkór Suðurlands á leið til Frakklands

Hátíðin samanstendur af tónleikum og hátíðarhöldum í Alsace-héraði og mun kórinn meðal annars halda tónleika í kirkju heilags Tómasar í Strasbourg. �?etta er í fyrsta skipti sem Kammerkór Suðurlands tekur þátt í hátíðinni en Diddú hefur verið árlegur gestur þarna síðan hún fór fyrst á hátíðina með Skálholtskórnum árið 1998. Gunnar �?órðarson hefur samið nýtt […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.