Alls lentu fjórir í árekstrinum, en munu tveir þeirra hafa sloppið lítið meiddir. Suðurlandsvegur er lokaður og verður umferð ekki hleypt á hann næstu einn til tvo tímana að sögn lögreglu.
www.mbl.is greindi frá.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst