Landgræðslusjóður Biskupstungna fékk 7,5 m.

Alviðra fékk 500 þúsund til kaupa á kennslugögnum fyrir Alviðru og Sjálfseignarstofnunin Tryggvaskáli fékk sömu upphæð til endurbyggingar skálans. �?á fékk Sesseljuhús á Sólheimum 400 þúsund vegna sumarsýningar um endurnýtanlega orkugjafa á Íslandi. Veiðifélag Skaftártungnamanna fékk 400 þúsund til að leggja neysluvatnslögn í veiðihús, kortlagningu og fleira. �?á fékk Ferðamálafélag Flóamanna 300 þúsund til merkingar […]
Tvær ungar og upprennandi söngkonur meðal listamanna

�?nnur þeirra, Hrund �?sk Árnadóttir, söng þjóðhátíðarlagið í fyrra, Ástfanginn af þér, sem er eftir Magnús Eiríksson. Hin, Sigríður Thorlacius, er ekki síður upprennandi stjarna, jafnvíg á djass, blús og dægurtónlist og er sennilega þekktust fyrir að syngja með hljómsveitinni Hjaltalín sem er ein athyglisverðasta hljómsveit landsins í dag. Reynsluboltarnir eru í Blúskompaníinu sem stofnað […]
Eyjafest – Sannkölluð tónlistarveisla

�?Við byrjum aftur á laugardag klukkan eitt og verðum að allan daginn, kvöldið og nóttina. Á dagsránni verða 37 atriði og flestar hjómsveitirnar eru ofan af landi. Við höfum fengið góða umfjöllun hjá Reykjavík FM sem höfðar til aldurshópsins á höfuðborgarsvæðinu sem við erum að sækjast eftir. Aldurstakmark verður 16 ára á Prófastinum á föstudagskvöldinu […]
Ráðherrastóllinn kom skemmtilega á óvart

Stjórnarsáttmálinn sem Samfylking og Sjálfstæðisflokkur samþykktu í gær ber með sér söguleg tíðindi. Samvinna flokkanna byrjar vel með fyrirheitum um að ráðist verði í mörg brýn verkefni á sviði efnahags- og velferðarmála. �?að kom mér ánægjulega á óvart að fá í minn hlut viðskiptaráðuneytið. Auðvitað eru það tímamót á ferli hvers stjórnmálamanns að taka við […]
Hermann gengur til liðs við Portsmouth

Hermann gekkst undir læknisskoðun hjá félaginu í gærkvöld og verður kynntur til sögunnar í höfuðstöðvumfélagsins á Fratton Park í dag. �?Hermann skrifaði undir tveggja ára samning og það er mikill hugur í forráðamönnum Portsmouth fyrir næstu leiktíð. Harry Redknapp hefur lengi haft augastað á Hermanni og málið er í höfn,�? sagði �?lafur Garðarsson umboðsmaðurHermanns í […]
Merki um mannabústað

Hann segir einnig benda til þess að einn mannabústaður sé á jörðinni. Fyrirtækið Fornleifastofan annast verkið fyrir Landsvirkjun en rústirnar munu allar fara undir vatn gangi virkjanaáform í �?jórsá eftir. �?Yngstu skepnuhúsin virðast vera frá 19. öld og síðan eru önnur byggð á 17. eða 18. öld. Samkvæmt frumrannsóknum bendir til að þarna séu einnig […]
Peningar af konukvöldi í gott málefni

Áhugahópurinn á rætur sínar að rekja til Hvolsvallar en hann er öllum opinn, sama hvar í sveit þeir eru settir. Gunnhildur segir að um 20 fjölskyldur séu í hópnum og skilgreiningin á fólki með sérþarfir sé nokkuð opin. �?Hópurinn er opinn öllum sem telja sig hafa hag að því að hitta fólk sem er kannski […]
Sýknaður af reykspóli

Maðurinn var kærður af verslunarstjóra Bílanaust á Selfossi fyrir að reykspóla á bílastæði fyrirtækisins. Verslunarstjórinn sagðist fyrir dómi vera orðinn fullsaddur af reykspólandi ökumönnum á bílaplaninu og því ákvað hann að kæra manninn. Dómara þótti ekki hafið yfir allan vafa að ökumaðurinn hefði ekið umrætt sinn á bílaplaninu, úr því framburður vitna væri óáreiðanlegur og […]
Sex mánaða svipting og 350.000 kr. sekt fyrir ítrekuð brot

Ákærði greiði allan sakarkostnað sem eru málsvarnarlaun skipaðs verjanda hans, 163.596 krónur. (meira…)
Byrgismálið er aftur komið í hendur sýslumanns

Byrgismálið er flókið enda eru 8 kærendur og því er hver kæra rannsökuð sem einstakt mál. Að sögn Sigríðar Friðjónsdóttur, saksóknara hjá ríkissaksóknaraembættinu, er búið að fara í gegnum öll rannsóknargögn sem sýslumannsembættið á Selfossi sendi ríkissaksóknara í apríl síðastliðnum. Í dag sé málið sent aftur til sýslumanns til frekari rannsóknar. Ekki er gefið upp […]