Merki um mannabústað
24. maí, 2007

Hann segir einnig benda til þess að einn mannabústaður sé á jörðinni. Fyrirtækið Fornleifastofan annast verkið fyrir Landsvirkjun en rústirnar munu allar fara undir vatn gangi virkjanaáform í �?jórsá eftir.

�?Yngstu skepnuhúsin virðast vera frá 19. öld og síðan eru önnur byggð á 17. eða 18. öld. Samkvæmt frumrannsóknum bendir til að þarna séu einnig tvö hús frá 10. til 11. öld,�? segir Bjarni.

Merkilegustu uppgötvanirnar til þessa eru ummerki um gamalt bæjarstæði eða selstað. �?�?að hafa fundist leifar af brunnum eldivið, sem hefur í gegnum aldirnar aðeins verið notaður í húsum fyrir menn,�? segir Bjarni en ítrekar að rannsóknir séu á byrjunarstigi. Enn eigi eftir að leiða margt í ljós.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst