Söngleikir og stuttmynd

Áttundi bekkur frumsýndi stuttmynd sem þau höfðu gert í vetur sem fjallaði um lífshlaup þeirra. Níundi bekkur flutti söngleikinn Fuglabrúðkaupið en textana höfðu krakkarnir þýtt úr þýsku yfir á íslensku í þýskuvali í vetur. Nokkrar stelpur úr 9. bekk fluttu söngatriði sem þær höfðu áður flutt fyrir hönd Félagsmiðstöðvarinnar á Hellu í Samfés keppninni í […]

Bjarndís Helga þrefaldur HSK meistari

Bjarndís Helga Blöndal varð þrefaldur HSK meistari, í U-13 ára, U-15 ára og U-17 ára. �?á varð �?sp Baldursdóttir önnur í þessum sömu flokkum, en þess má geta að þær eru báðar í U-13 ára flokknum. Stórglæsileg frammistaða hjá þeim. Hamar vann meistaramótið fimmta árið í röð og vann því HSK bikarinn til eignar með […]

Tíu umsóknir um fjórar lóðir

Til vara – Arnar RichardssonLitlagerði 23 – Arnar RichardssonTil vara – Steini og Olli ehf.Litlagerði 25 – Steini og Olli ehf.Litlagerði 27 – Viðar Elíasson og Guðmunda BjarnadóttirTil vara – Páll Guðmundsson og Rut HaraldsdóttirLóðarhafar eiga að skila inn aðaluppdráttum eigi síðar en 31 ágúst 2007 og er gert ráð fyrir því að hægt verði […]

Tíu stúlkur taka þátt í keppninni í ár

Ýmis skemmtiatriði verða á dagskrá og svo mun Kántrýsveitin Klafar skemmta fólki langt fram á nótt. Hana skipa Birgir Nielsen og Herbert úr Skítamóral, Leifur úr OFL, Mummi úr Sóma og Maggi úr Oxford. Á myndinni eru níu af tíu stúlkum. Efsta röð frá vinstri, Tanja Tómasdóttir, Anna Ester �?ttarsdóttir, Andrea Kjartansdóttir, Birgit Rós Becker, […]

Fjölbreytt dagskrá á Fjölskylduhátíð

Eftir hádegi taka eldri borgarar á móti gestum í púttsal sínum í Ísfélagshúsinu, sig- og spröngukennsla í Spröngunni í umsjón Björgunarfélags Vestmannaeyja og tuðrruferðir í umsjón úteyjarmanna. Mæting við smábátahöfnina. Opið hús verður hjá Taflfélaginu við Heiðarveg og hægt að taka skák við yngri og eldri skákmenn félagsins. Mótorhjólasýning verður í Bragganum og sýningarakstur um […]

Opna ferða- menningarmálavef um Vestmanna-eyjar

Kjartan hefur síðustu daga verið í Vestmannaeyjum og unnið að upplýsingaöflun. Hann segir hugmyndina hafa kviknað eftir að þeir félagar fluttu erlendis. �?Við vorum einhvern tímann að ræða saman og allt í einu vorum við farnir að ræða hversu erfitt það gat verið að nálgast upplýsingar um Vestmannaeyjar á einum stað. Í framhaldinu ákváðum við […]

FÍV er okkar skóli

Fréttir leituðu til fjögurra nýstúdenta, þeirra Grétars Stefánssonar, Finnboga Friðfinnssonar, Heklu Hannesdóttur og Helenu �?orsteinsdóttur og ræddu við þau um námið í FÍV, félagslífið og framhaldið. �?ll eiga þau það sameiginlegt að stefna að framhaldsnámi en öll ætla þau að taka sér frí í eitt ár. Finnbogi Friðfinnsson: Námsframboðið fullnægjandi fyrir mig Finnbogi Friðfinnsson útskrifaðist […]

Góðar gjafir á Hjallatún

Í minni súrefnissíunni er hleðslubatterí sem hægt er að hlaða bæði inni og einnig með tengingu við sígarettukveikjara í bifreiðum. �?etta gerir það að verkum að einstaklingur sem þarf á stöðugri súrefnisgjöf að halda hefur mun meira frelsi til athafna og ferðalaga en áður var mögulegt, og þarf ekki að óttast að súrefni klárist. Gefendur […]

Magnús hlaut farandbikarinn

Að þessu sinni var það Aldvaka frá Miðfelli sem fékk 8,39 fyrir hæfileika, 7,89 fyrir sköpulag, 8,19 í aðaleinkunn. Hún er undan Andvara frá Ey og Kviku frá Miðfelli og er eigandi Magnús Gunnlaugsson Miðfelli. Af starfseminni má nefna að um fjörutíu manns fóru í skoðunarferð um Rangárþing sl. vetur. Stóðhestar sem notaðir verða á […]

Björgunarfélag Árborgar leggur lið við sjúkraflutninga

�?Við bindum miklar vonir við þetta samstarf, þetta eykur öryggi íbúanna og það er markmið okkar að veita þeim sem besta þjónustu,�? segir Magnús Skúlason, framkvæmdastjóri HSu. �?�?g sé líka fyrir mér að samstarf sem þetta geti nýst annars staðar í umdæmi HSU, í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu. �?ar eru öflugar björgunarsveitir.�? Björgunarfélagið mun skipa viðbragðshóp […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.