Heimaklettur, Klifið og Blátindur rúmlega 40 þúsund ára gamlir

Fjallað verður um rannsóknirnar í hádegiserindi í Rannsókna- og fræðasetri Vestmannaeyja miðvikudaginn 16. maí. Erindið hefst klukkan 12.15 og er miðað við að það verði ekki lengra en 30 mínútur með fyrirspurnum og umræðum. Allir eru velkomnir á meðan húsrúm leyfir. (meira…)
Leikmenn ÍBV biðjast afsökunar

�?að var að sjálfsögðu einungis vegna þess sem menn hlupu strax inní búningsklefa en ekki vegna stuðningsmanna liðsins, sem fjölmenntu á Hásteinsvöll í gær. Við viljum biðja stuðningsmenn ÍBV afsökunar á þessu og vonandi kemur þetta ekki fyrir aftur. Einnig viljum við þakka þeim fjölmörgu sem lögðu leið sína á Hásteinsvöll í gær og vonandi […]
Veifuðu leikfangabyssu að vegfarendum

Lögregla fékk upphaflega tilkynningu frá ökumanni dráttarvélar um að bíll hefði ekið fram úr honum á �?orlákshafnarvegi og veifað skotvopn framan í hann. Maðurinn gerði sér ekki grein fyrir að um leikfangabyssu var að ræða. Mennirnir tveir viðurkenndu brot sín og sögðu einungis um fíflaskap að ræða. Lögregla lagði hald á byssurnar og verða mennirnir […]
Sjónvarpstæki kom upp um innbrotsþjófa

�?kumaður og farþegi játuðu við yfirherslu að hafa brotist inn í tvo sumarbústaði fyrr um nóttina. �?kumaður er einnig grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna, samkvæmt upplýsingum lögreglu. (meira…)
Áfall að gera jafntefli

�?Reyndar voru færin í dag þess eðlis að við hefðum ekki þurft góðan framherja en það er bara ekki öllum gefið að skora mörk.�? En af hverju var liðið svona lengi í gang? �?�?að er ekki gott að segja. Maður óttaðist þetta að þegar lið koma hingað sem við höfum ekki spilað gegn í nokkur […]
Milli 21% til 22% strikuðu yfir nafn Árna Johnsen

Hann staðfestir við blaðið að strikað hafi verið yfir nafn Árna Johnsen á milli 21% og 22% atkvæða sem greidd voru D-lista í Suðurkjördæmi. Ekki liggur endanlega fyrir hvort það hefur áhrif á stöðu hans á listanum. Karl Gauti sagði að einnig hefði eitthvað verið strikað yfir nafn Árna M. Mathiesen en það væri mun […]
Tvö töpuð stig í fyrsta leik

Fyrri hálfleikur var afar slakur af hálfu ÍBV og reyndar beggja liða. Eyjamenn sköpuðu sér fá færi og reynd mikið langa bolta fram völlinn í stað þess að láta boltann ganga innan liðsins. Sóknarleikurinn var fyrir vikið ekki upp á marga fiska og færin eftir því. Gestirnir voru í svipuðum takti en uppskáru þó eitt […]
Sjálfstæðisflokkurinn með fjóra menn

Fylgi flokanna í Suðurkjördæmi: Framsóknarflokkur: 18.72% Sjálfstæðisflokkur: 35.97% Frjálslyndi flokkurinn: 6.99% Íslandshreyfingin: 1.72% Samfylkingin: 26.76% Vinstri græn: 9.85% �?ingmenn Suðurkjördæmis: Árni M. Mathiesen (D) Björgvin G. Sigurðsson (S) Guðni Ágústsson (B) Árni Johnsen (D) Lúðvík Bergvinsson (S) Kjartan �?. �?lafsson (D) Atli Gíslason (V) Bjarni Harðarson (B) Björk Guðjónsdóttir (D) Grétar Mar Jónsson (F) (meira…)
Grétar Mar uppbótarþingmaður eins og er

Bjarni Harðarson, sem situr í öðru sæti Framsóknarmanna og hefur til þessa verið uppbótarþingmaður færist í að vera kjördæmakosinn þingmaður. �?ingmenn Suðurkjördæmis eins og staðan er nú eru þessir: Kjördæmakjörnir · Árni M. Mathiesen (D) · Björgvin G. Sigurðsson (S) · Guðni Ágústsson (B) · Árni Johnsen (D) · Lúðvík Bergvinsson (S) · Kjartan �?. […]
Vinstri grænir ná inn manni

Verði þetta niðurstaða kosninganna er ljóst að Eyjamenn verða með þrjá þingmenn á næsta kjörtímabili, Árna Johnsen Sjálfstæðisflokki og Lúðvík Bergvinsson og Róbert Marshall Samfylkingu. (meira…)