�?að var að sjálfsögðu einungis vegna þess sem menn hlupu strax inní búningsklefa en ekki vegna stuðningsmanna liðsins, sem fjölmenntu á Hásteinsvöll í gær.
Við viljum biðja stuðningsmenn ÍBV afsökunar á þessu og vonandi kemur þetta ekki fyrir aftur. Einnig viljum við þakka þeim fjölmörgu sem lögðu leið sína á Hásteinsvöll í gær og vonandi sjáum við enn fleiri á komandi leikjum.
Fyrir hönd leikmanna meistaraflokks ÍBV
Bjarni Hólm fyrirliði
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst