Blaðið Vestmannaeyjar fylgir Morgunblaðinu á morgun

Elliði Vignisson, bæjarstjóri, fylgir blaðinu úr hlaði og segir m.a. �?Seinustu ár hafa Vestmannaeyjar verið að fara í gegnum ákveðna öldudali en nú eru vísbendingar um að þeir erfiðleikar séu að mestu að baki. Framundan eru miklar samgöngubætur sem sannarlega koma til með að auka tækifæri Eyjanna og fjölga vaxtartækifærum,�? segir Elliði m.a. og bætir […]
Sjúkraflugvél ekki lengur staðsett í Vestmannaeyjum?

Heyrst hefur að í bígerð sé að afnema þessa sjálfsögðu öryggisþjónustu við Vestmannaeyinga, þ.e.a.s. að ekki verði staðsett sjúkraflugvél lengur hér í Vestmannaeyjum. Í staðinn verði bráðatilfellum þjónað með þyrluflugi ofan af landi. Með þessu sé verið að skaffa verkefni og fjármagn fyrir hina nýju þyrlusveit Landhelgisgæslunnar. �?etta þýðir að sá tími sem líður frá […]
Freyja sýnir í Listasal Mosfellsbæjar

Myndlistin hefur verið aðalstarf Freyju frá því að hún útskrifaðist frá málunardeild Myndlistarskólans á Akureyri árið 1992. Einnig lauk hún tveggja ára fjarnámi í uppeldis- og kennslufræðum, með áherslu á listir, frá Háskólanum á Akureyri árið 1996. Veturinn 2004 – 2005 stundaði hún nám í margmiðlunarhönnun í Borgarholtsskóla. Auk þessa hefur hún sótt ýmis námskeið. […]
Aðalstjórn hefur dregið lappirnar

Hlynur Sigmarsson, fráfarandi formaður handknattleiksdeildar er harðorður í garð aðalstjórnar ÍBV íþróttafélags. �?�?ví miður virðist aðalstjórn reyna að slá þetta af í félagi sem hefur verið í basli að finna fólk til starfa og halda úti kvennaflokkum. Reka deildina innan fjárhagsáætlunar sem aðalstjórn félagsins mundi samþykkja. Allir leikmannasamningar yrðu síðan samþykktir af aðalstjórn. Aðalstjórn hefur […]
Smábátaútgerð endurvekur líf á bryggjum sjávarbyggða

�?að er fyrsta aðgerð til að komast út úr kvótabraskskerfinu. �?á fer að færast líf í hafnir og bryggjur landsins, heimamönnum til gleði, einnig erlendum ferðamönnum sem hingað koma til að skoða samspil menningar og náttúru landans, því þá er hægt að bjóða ferðamönnum í sjóstangaveiði án þess að eiga kvóta. Eyðilagðar uppeldisstöðvar og veiðarfæraval […]
Eyjamenn og vinningslið Framsóknar

�?etta segi ég ekki bara af því að ég er nú að skrifa í Eyjablað, heldur af því að um margt er það ögrandi og erfitt verkefni að vera fulltrúi Eyjamanna í pólitíkinni. Staða Eyjanna er strembin og það er áleitið og krefjandi verkefni fyrir stjórnmálamann að berjast fyrir hagsmunum þessarar glæstu verstöðvar við suðurströndina. […]
Hin hliðin á frambjóðendum

Nafn: Róbert Marshall. Heimilishagir: Í sambúð með Brynhildi �?lafsdóttur og saman eigum við 37 börn. Eða svo virðist á stundum. �?au eru reyndar 5 þegar mest er: Smári, Ragnheiður, �?orgerður, Lára og �?lafur. Svo eigum við köttinn Sigríði Jósefínu. Menntun og starf: Fjölmiðlamaður í hálfan annan áratug. Las stjórnmálafræði við HÍ en jafnframt sótt fjölda […]
VG=landsins bestu ullarsokkar

Konur og menn ræða sín á milli kosti og galla ólílkra framboða og sitt sýnist hverjum. Sumum finnst til að mynda Vinstri grænir vera hálfgerðir ullarsokkar. �?g verð að viðurkenna að mér líkar það að mörgu leyti vel að vera kölluð ullarsokkur, því þegar maður veltir fyrir sér ullarsokknum þá er hann nefnilega til margra […]
Sjálfstæðisflokkurinn fullreyndur í samgöngumálum

Á þeim tíma sátu vinstri menn í meirihluta í bæjarstjórn Vestmannaeyja. �?etta eru athyglisverðar staðreyndir, einkum í ljósi umræðu sem fram fer þessa dagana um hverjir geti og hverjir vilji bæta og efla samgöngur við Vestmannaeyjar. Sjálfstæðisflokkurinn hefur setið í ríkisstjórn Íslands samfellt frá árinu 1991. Flokkurinn hefur því haft næg tækifæri til að bæta […]
Mæta Víkingum í kvöld klukkan 19.00

Leikurinn fer fram á Helgafellsvelli og verður ókeypis á völlinn. (meira…)