Pítsusala og tombóluhald til styrkar þróunarlöndum

Til fjáröflunar seldu nokkrar stúlkur samnemendum sínum pítsasneiðar og öfluðu fyrir vikið þrettán þúsund krónum. Á meðan héldu aðrir vel heppnaða tombólu sem skilaði rúmlega tíu þúsund krónum eyrnamerktum barnastarfi í Afríku. (meira…)
Eldspýtnabréf brunnu

Ekki er vitað hvað varð til þess að eldurinn kviknaði í eldspýtnabréfunum, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. (meira…)
�?tivistartími barna lengist á morgun

Nokkuð rólegt var hjá lögreglunni í vikunni sem leið og um helgina, þrátt fyrir fjölda fólks í bænum. Lögreglan hafði hins vegar nóg að gera við umferðareftirlit enda var svokölluð alþjóðleg umferðaröryggisvika og í tilefni þess var aukið eftirlit lögreglu með umferð. �?rátt fyrir rólegheit fékk einn þó að gista fagnageymslur vegna ölvunar en hann […]
Stakk af eftir árekstur

Í hinu tilvikinu var um árekstur tveggja bifreiða á Brimhólabraut en þar var um minniháttar óhapp að ræða. 10 kærur liggja fyrir vegna umferðarlagabrota og af þeim voru fimm kærðir fyrir of haraðan akstur. Einn var kærður fyrir að aka gegn rauðu ljósi og einn fyrir að hafa ekki öryggisbelti spennt í akstri. �?á voru […]
Hlutur Vestmannaeyjabæjar í Hitaveitu Suðurnesja um 3,5 milljarðar króna

Alls bárust fjögur tilboð í hlut ríkissjóðs en næst hæsta tilboðið átti Suðurnesjamenn ehf 4,705 milljarða og þriðja hæsta tilboðið átti Eignarhaldsfélag HS, 4,655 milljarða. Sú spurning hlýtur því að skjóta upp kollinum nú hjá ráðamönnum Vestmannaeyjabæjar hvort rétt sé að selja hlutinn í Hitaveitu Suðurnesja og greiða niður skuldir sem hafa verið að sliga […]
Af glaumi og góðu veganesti

Hvað þetta �?eitthvað�? er sem er bara til staðar í Eyjum skal ég ekki segja til um, en yrði líklegast ríkari ef ég kæmi því nógu skýrt í orð. �?ó veit ég að það er ekki síst einhver frumkraftur í fólkinu í Eyjum sem ég finn mjög sterkt fyrir. �?að er eins og fólkið í […]
Jórunn Einarsdóttir, 6. sæti Vinstri Grænna sýnir á sér hina hliðina

Nafn: Jórunn Einarsdóttir.Heimilishagir: Gift Ágústi �?skari Gústafssyni lækni og við eigum saman tvö börn. Eyþór bráðum 6 ára og Katrínu Söru 3 ára.Menntun og starf: �?g er grunnskólakennari að mennt og kenni dönsku. Núna er ég líka deildarstjóri eldra stigs í Hamarsskóla.Áhugamál: Helstu áhugamál núna eru Kaffihúsakórinn og stjórnmálin. Mjög skemmtilegt að vera komin aftur […]
�?ekking og reynsla

Spor í rétta átt �?að ber að fagna því átaki sem gert var í lífeyrismálum eldri borgara með breytingum á almannatryggingalögum í desember 2006 meðal annars með hækkun lífeyris og minni skerðingum lífeyris almannatrygginga vegna eigin tekna og tekna maka. Betur má ef duga skal og halda ber áfram á þessari braut. �?að er dýrmætt […]
Góð þátttaka í árlegri skemmtiferð eldri borgara

Byrjað var á því að líta á tækjasafn Rabba á Dala Rafn en safnið geymir gömul tæki sem notuð voru til sjós á árum áður en eru úreld í dag. Eftir það var litið við á ljósmyndasýningu Sigurgeirs Jónassonar og síðan farið í útsýnisferð um Eyjuna. Ferðin endaði svo í félagsheimili Sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum, Ásgarði […]
Luku keppnistímabilinu með tíu marka sigri

Eyjamenn fögnuðu vel og innilega í leikslok og tolleruðu þjálfara sinn, Gintaras Savukynas. (meira…)