Í hinu tilvikinu var um árekstur tveggja bifreiða á Brimhólabraut en þar var um minniháttar óhapp að ræða.
10 kærur liggja fyrir vegna umferðarlagabrota og af þeim voru fimm kærðir fyrir of haraðan akstur. Einn var kærður fyrir að aka gegn rauðu ljósi og einn fyrir að hafa ekki öryggisbelti spennt í akstri. �?á voru þrír eigendur ökutækja áminntur um að mæta með ökutæki sín til skoðunar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst