Stefnir í að árið 2007 verði mjög viðburðaríkt á menningarsviðinu

�?að lítur út fyrir að árið verði mjög viðburðaríkt á menningarsviðinu, þar sem framundan eru stórviðburðir eins og fyrsta norræna vinabæjarmótið sem haldið verður í �?orlákshöfn og �?jóðahátíð sem haldin verður í annað skipti. Aðrir viðburðir verða með hefðbundnu sniði. Allir eru velkomnir á fundinn og verður hægt að nálgast ársskýrsluna að fundi loknum á […]
Loðna veiðist rétt við Eyjar

�?Guðmundur VE var að koma inn með 650 tonn af frystum afurðum, Júpiter �?H landaði um 1000 tonnum þar af 300 tonnum í frystingu. Álsey er að byrja landa 300 tonnum í frystingu og Antares VE bíður löndunar með 700 til 800 tonn. Sigurður er á miðunum og er kominn með 1000 tonn.�?Binni í Vinnslustöðinni […]
Opinn kynningarfundur fyrir lok febrúar

Bæjarráð staðfestir niðurstöðu dómnefndar vegna samkeppni um miðbæjarskipulag og felur bæjarstjóra að ganga til viðræðna við höfunda verðlaunatillögu, ASK arkitekta, um áframhaldandi vinnu við deiliskipulag á umræddu svæði. Bæjarráð samþykkir að fyrir lok febrúar verði haldinn opinn kynningarfundur á Selfossi þar sem verðlaunahugmyndin verði kynnt og fólki gefinn kostur á að ræða hana við hönnuði […]
Aðalfundur Hamars

Við sama tækifæri mun Lionsklubbur Hveragerðis afhenda íþrótta- og æskulýðsfulltrúa bæjarins hjartastuðtæki sem staðsett verður í íþróttamannvirkjum bæjarins. (meira…)
Fimm milljarðar í höfn í Bakkafjöru og ferju

Í höfn í Bakkafjöru er gert ráð fyrir 200 milljónum í ár, 1.035 milljónum árið 2008, 1.240 milljónum árið 2009, 825 milljónum árið 2010, samtals 3.300 milljónir.Í Vestmannaeyjaferju er sérstök fjárveiting upp á 100 milljónir 2008, 725 milljónir 2009 og 775 milljónir 2010 eða samtals 1600 milljónir. (meira…)
Bakkafjöruferja og breikkun vega út frá Reykjavík í einkaframkvæmd

Samgönguáætlunin gerir ráð fyrir að ráðast megi í nokkur viðamikil verkefni og þau fjármögnuð með sérstakri fjáröflun. Má þar nefna framkvæmdir eins og samgöngumiðstöð í Reykjavík, átak í breikkun og endurbótum á aðalvegum út frá Reykjavík til austurs og norðurs og bygging og rekstur Bakkafjöruferju. Með sérstakri fjármögnun er átt við einkaframkvæmd, sérstaka lántöku eða […]
Brekkusöngur og Eyjaskemmtun

Ýmsar viðurkenningar verða veittar til þeirra sem skarað hafa framúr að mati dómnefndar, og eflt hafa menningar og mannlíf eyjamanna og velunnara þeirra í gegnum árin. Um kvöldið verður Brekkusöngur og Eyjaskemmtun í Vetragarði Smáralindar og hefst miðasala á morgun, þriðjudag kl 10:00 á www.miða.is og í verslunum Skífunnar og BT búðunum. Miðaverð kr. 1800. […]
Hugleiðingar um fréttamennsku

Mikilvægi þeirra beggja er óumdeilanlegt. �?að fer hins vegar í taugarnar á mér þegar að blöðin taka fréttir sem eru í eðli sínu jákvæðar og snúa þeim upp í neikvæðar fréttir í æsifréttamennskustíl.Ekki er svo langt síðan að birtist viðtal við mann sem búsettur var í Eyjum á árum áður þar sem að mig minnir […]
Nýtt aðsetur Mótormyndar

Lítið við á http://motormynd.blog.is (meira…)
Framtíð Suðurlandsvegar skýrist

Kynningin fer fram í húsnæði Vegagerðarinnar á Ísafirði en síðdegis verður samgönguáætlun dreift á meðal þingmanna. (meira…)