Gerði víðreist á stolnum pallbíl

Ungi maðurinn sem hafð verið þarna á ferð á reiðhjóli stóðst ekki mátið og skellti reiðhjólinu á pallinn og ók af stað. Hann ók að Litlu- kaffistofunni og þaðan austur að Hellu til baka upp Land að Leirubakka og síðan áleiðis að Selfossi þar sem hann yfirgaf bifreiðina á Gaulverjabæjarvegi. Maðurinn var handtekinn skömmu eftir […]
Hómópati hefur störf í Hveragerði

Hómópatían er notuð til meðferðar á hverskonar heilsuvandamálum, skilgreindum og óskilgreindum bæði hjá fullorðnum og börnum Sigríður er búsett Grindavík þar sem hún rekur einnig stofu og hefur tekið á móti sjúklingum í Reykjavík. Hómópatastofa Sigríðar Eyþórsdóttur hefur fengið aðsetur í húsnæði Heilsustofnunar NLFI í Hveragerði. Fréttatilkynning. (meira…)
Ungmenni stunda áfengis- og fíkniefnaneyslu í sumarhúsum

Síðari ár hefur borið á því að ungt fólk taki á leigu orlofshús yfir helgi til að stunda þar áfengis- og fíkniefnaneyslu. (meira…)
Gull, silfur og brons hjá Ágústu

Ágústa varð Íslandsmeistari í þrístökki með 11.28 m löngu stökki, í 60 m grindahlaupi hljóp hún til silfurverðlauna á tímanum 8.27 s og að lokum þeytti hún kúlunni 11.39 m og hlaut bronsverðlaun að launum. �?rn Davíðsson stökk 1.85 m í hástökki og hlaut silfurverðlaun í mjög jafnri og spennandi keppni. Fjóla Signý Hannesdóttir lenti […]
Mótmæla virkjunum í neðri hluta �?jórsár

Ályktunin:Fjömennur fundur um virkjanir í neðrihluta �?jórsár haldinn í Árnesi 11. febrúar 2007 mótmælir harðlega virkjana áformum Landsvirkjunar í neðri hluta �?jórsár og skorar á öll viðkomandi sveitarfélög að veita fyrirhuguðum virkjunum ekki brautargengi. Einnig skorar fundurinn á íslensk stjórnvöld að fórna ekki íslenskri náttúru til framkvæmda sem nýtast eiga til mengandi starfsemi. (meira…)
Elín �?sk fékk verðlaun

Var Elínu �?sk veitt verðlaun en hún átti eina af 33 réttum lausnum sem dregnar voru út.Verðlaunin voru vandaður MP3 spilari, viðurkenningarskjal, og reykskynjari.Við í Slökkviliði Vestmannaeyja viljum þakka öllum 8 ára börnum í Eyjum fyrir veitta aðstoð í eldvörnum á heimilum.Slökkvilið Vestmannaeyja. (meira…)
Kölluðu eftir aðstoð sérsveitarinnar vegna tilkynninga um skothvelli

Að sögn lögreglu er talið að um flugelda hafi verið að ræða og að þeir hafi bergmálað í hverfinu með þeim hætti að það hafi virst sem og þeir hafi komið úr einu húsanna. �?að fundust því engin skotvopn á staðnum eða annað þvíumlíkt.Lögreglan vaktaði hverfið um stund eftir þetta en varð ekki vör við […]
Hörku barátta í snjónum

Grönholm, Solberg og Loeb börðust um toppsætið fram á miðjan annan keppnisdag. Solberg missti þá Subaru bíl sinn útaf og tapaði 15 mínútum. Hann sá ekki ástæðu til að halda keppninni áfram heldur vildi hann spara bílinn fyrir mótið í Noregi um næstu helgi. Á sama tíma valdi Loeb vitlaus dekk undir Citröeninn og tapaði […]
Atli Rafn vann til verðlauna á brunavarnarviku

�?etta kemur fram á fréttavef �?lfuss, http://www.olfus.is/ þar sem er að finna fleiri myndir sem voru teknar við afhendingu verðlauna. (meira…)
Johanna áfram í X-factor

�?að var Einar Bárðarson sem átti loka ákvörðun um það hvort atriðið þurfti að ljúka keppni fyrir fullt og allt og bjargaði hann Johönnu í annað skiptið í þrem þáttum og sendi Fjórfléttu heim.Skráð á stokkseyri.is af: Reynir Már Sigurvinsson (meira…)