Gæsluvarðhald framlengt til 9. mars

Kærði hefur, við yfirheyrslur hjá lögreglu, játað að hafa brotist inn í húsið, stolið þar ýmsum munum og síðan að hafa borið eld að því í þeim tilgangi að fela ummerki um innbrotið. Rannsókn bendir til að hann hafi verið einn á ferð við þessa iðju sína. (meira…)

Átta sagt upp í Skipalyftunni

“�?etta er auðvitað ekki það skemmtilegasta sem maður gerir, að segja upp mönnum sem hafa jafnvel unnið hjá fyrirtækinu frá upphafi. Uppsagnafresturinn er fjórir til sex mánuðir en ástæða þeirra er auðvitað sú staða sem komin er upp, að hér eru engin upptökumannvirki. Ef allt væri eðlilegt værum við núna að taka við pöntunum fyrir […]

Eiga að greiða 150 þúsund krónur vegna útvarps á kaffistofu

Dómur féll nýverið í Héraðsdómi Suðurlands þar sem Einari var gert að greiða hundrað og fimmtíu þúsund krónur í málskostnað vegna máls sem STEF höfðaði á hendur honum vegna ógreiddra krafna. �?Já, það er dýrt að hafa útvarp inni á kaffistofunni sem helst aldrei er kveikt á,” segir Einar við Fréttablaðið en samkvæmt dómnum þótti […]

Aksturstíminn styttist um eina og hálfa klukkustund

Veggjöld munu standa undir rekstrarkostnaði og er gert ráð fyrir að þau verði 2.000 krónur fyrir fólksbíl og 8.000 krónur fyrir þungaflutningabifreiðar.Nýr Kjalvegur var kynntur á blaðamannafundi í Reykjavík í dag en Akureyringar hafa unnið að framgangi málsins á undanförnum árum. Sunnlendingar, með Kjartan �?lafsson ý fylkingarbrjósti, tóku höndum saman við norðanmenn fyrir rúmu ári […]

Sjúkrabifreið lenti í hörðum árekstri á Eyrarbakkavegi

Slysið varð með þeim hætti að þegar bifreið, sem ók á undan sjúkrabílnum, ók út í kant mat ökumaður sjúkrabílsins að ökumaður fólksbílsins væri að hleypa sér fram úr, en þá tók hinn ökumaðurinn vinstri beygju með þeim afleiðingum að sjúkrabifreiðin rakst beint á framenda fólksbílsins. Að sögn lögreglu er mikil mildi að enginn skyldi […]

Vel heppnað Selfossþorrablót

Ríflega sex hundruð gestir mættu á samkomuna en heiðursgestirnir að þessu sinni voru hvunndagshetjurnar �?skar �?ór Sigurðsson kennari og Magnúsína �?órðardóttir ljósmóðir. Selfosssprotinn, árleg menningar- og tónlistarverðlaun Selfossþorrablótsins, féll að þessu sinni í skaut Ásgeirs Sigurðssonar sem hefur meðal annars stjórnað Lúðrasveit Selfoss í tæp fimmtíu ár og starfað sem skólastjóri Tónlistarskóla Árnesinga.Myndir frá samkomunni […]

Stuð á skólaballi

Hljómsveitin Oxford og plötusnúðurinn Njáll Sveinsson tróðu upp. Fleiri myndir af ballinu verða birtar í næsta tölublaði Sunnlenska fréttablaðsins. (meira…)

Gunnar kom inn á í dag

Gunnar kom inn á fyrir Vahid Hashemian þegar lítið var eftir af leiknum en skömmu síðar skoraði Jiri Stajner fjórða mark Hannover í leiknum.Gunnar Heiðar hefur eins og fyrr segir átt við mikil meiðsli að stríða á tímabilinu en þessi íslenski landsliðsmaður er nú byrjaður að spila aftur.www.fotbolti.net greindi frá. (meira…)

Harður árekstur tveggja jeppa

Samkvæmt upplýsingum Selfosslögreglu var um framúrakstur að ræða þegar slysið varð en auk þess er fljúgandi hálka á veginum. Fimm farþegar voru í öðrum bílnum og þrír í hinum. �?eir sem ekki voru fluttir á slysadeild hlutu sumir minniháttar áverka.Loka þurfti Biskupstungnabraut um tíma vegna slyssins. Lögreglan á Selfossi hefur það sem af er deginum […]

Guð launar fyrir hrafninn

Haukur Guðjónsson, einn af Dallasbændum, segir með ólíkindum að fugl skuli ekki hafa verið kominn í sauðinn sem orðinn var mjög máttfarinn. �?Eins og allir Eyjamenn vita hefur verið mikið af hrafni hér í vetur en tveir hafa verið hjá okkur nokkur ár. �?eir virðast hafa helgað sér þetta svæði og hefur Magnús bróðir í […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.