Hundrað og einn á atvinnuleysisskrá

Staðan á vinnumarkaði Í Vestmannaeyjum var til umræðu á fundi bæjarráðs í gær. Fram kemur í fundargerð að atvinnuleysi hefur aukist í Vestmannaeyjum eins og annars staðar vegna faraldursins. Í tölum frá Vinnumálstofnun kemur fram að í lok maí hafi 101 verið á atvinnuleysisskrá og 126 á hlutabótaleiðinni. Í apríl var 11,5% atvinnuleysi, en 6,6 […]
Faraldurinn hefur valdið tekjuskerðingu og aukið útgjöld

Lagt var fram minnisblað um helstu breytingar á fjárhagsstöðu bæjarsjóðs vegna Covid-19 faraldursins á fundi bæjarráðs í gær. Efnahagsleg áhrif af Covid-19 faraldrinum hafa haft töluvert að segja um fjárhag sveitarfélaga. Misjafnt er eftir sveitarfélögum hversu mikið tekjur hafa skerst og virðast þau sveitarfélög sem byggja hvað mesta afkomu af ferðaþjónustu hafa orðið verst úti. […]
Hætta við kvöldskemtun á Stakkagerðistúni vegna smithættu

Fyrirkomulag bæjarhátíða og viðburða í Eyjum var til umræðu á fundi bæjarráðs í gær. Í sumar er búið að halda flesta þá viðburði sem haldnir hafa verið undanfarin ár. Sjómannadagsráð hélt sjómanndagshelgina hátíðlega, en með breyttu sniði þó. Haldin var hátíð vegna Þjóðhátíðardagsins, 17. júní og einnig hefur ÍBV Íþróttafélag haldið bæði TM mótið (pæjumót) […]
Davíð Egilsson nýr svæðislæknir sóttvarna í Vestmanneyjum

Davíð Egilsson yfirlæknir á heilsugæslu Heilbrigðisstofnunar Suðurlands í Vestmannaeyjum er nýr svæðislæknir sóttvarna í Vestmannaeyjum. Þetta kemur fram á vefsíðu HSU. Davíð lærði læknisfræði við Háskóla Íslands og útskrifaðist þaðan 2010 og fékk almennt lækningaleyfi hér á landi 2011. Hann starfaði í kjölfarið á Slysa- og bráðadeild LSH en hélt síðan til Svíþjóðar í sérfræðinám […]
Viðbót við heimsóknarreglur Hraunbúða

Viðbót við heimsóknarreglur/sáttmála gesta á Hraunbúðir hafa verið settar í ljósi þeirra nýju smita sem greinst hafa undanfarið í landinu. Þeim er sérstaklega beint til ættingja og gesta sem hafa verið erlendis. – Komi EKKI í heimsókn til íbúa í 14 daga frá komu til landsins – Þótt Covid 19, sýnataka á landamærum hafi verið […]
Einn aðili í sóttkví í Vestmannaeyjum

Einn aðili er í sóttkví í Vestmannaeyjum þetta staðfestir Páley Borgþórsdóttir lögreglustjóri í samtali við Eyjafréttir. Samkvæmt vefsíðunni covid.is eru alls 443 í sóttkví á landinu öllu og 12 virk smit. Ekki hefur greinst nýtt Covid-19 smit í Vestmannaeyjum frá því 20. apríl. Aðgerðastjórn hefur ekki komið saman vegna þess en stjórnin fundaði síðast 25. […]
Stúlka fótbrotnaði þegar ekið var á hana

Orkumótið var haldið í Vestmannaeyjum um helgina og mikill fjöldi fólks var samankomin í Eyjum bæði börn og fullorðnir. Að sögn Páleyjar Borgþórsdóttur lögreglustjóra í Vestmannaeyjum var umferðin var þung á köflum og þurfti lögregla að hafa talsverð afskipti af umferðinni í því skyni að tryggja öryggi fólks. Slys varð á laugardag þar sem ung […]
Kjörsókn talsvert lægri en fyrir fjórum árum

Guðni Th. Jóhannesson var endurkjörinn forseti Íslands í gær með 92,2% atkvæða. Alls voru 3.106 á kjörskrá í Vestmannaeyjum fyrir forsetakosningar 27. júní, 2.059 greiddu atkvæði eða 66,3%. Síðast þegar kostið var til forseta árið 2016 var kjörsókn 75,3%. Kjörsókni í Eyjum var 64,5% árið 2012. (meira…)
Eyjalið Gunnars Heiðars lagði FC Ísland (myndir)

Kempuliðið FC Ísland spilaði sinn fyrsta leikinn sinn í Vestmannaeyjum í gær og skemmst er frá því að segja að liðið mætti ofjörlum sínum í leiknum. Eyjalið Gunnars Heiðars sigraði 7-4 og var sterkara á öllum sviðum. Verkefnið er partur af þáttaröð um íslenska knattspyrnu verður sýnd á Stöð 2 í sumar og hefur hún […]
Flutningur mjaldranna frestast

Til stóð að mjaldrarnir Litla Grá og Litla Hvít færu í dag út til nýrra heimkynna sinna í Klettsvík. Audrey Padgett hjá Sea Life Trust sagði í samtali við Eyjafréttir að lokaundirbúningur hafi tafist vegna veðursins um síðustu helgi en sé nú að mestu lokið nú sér beðið eftir hentugu veðri til að fara af […]