Guðni Th. Jóhannesson var endurkjörinn forseti Íslands í gær með 92,2% atkvæða. Alls voru 3.106 á kjörskrá í Vestmannaeyjum fyrir forsetakosningar 27. júní, 2.059 greiddu atkvæði eða 66,3%. Síðast þegar kostið var til forseta árið 2016 var kjörsókn 75,3%. Kjörsókni í Eyjum var 64,5% árið 2012.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst