Hæfileikamótun KSÍ í Eimskipshöllinni

Í síðustu viku fór fram svokölluð hæfileikamótun KSÍ undir stjórn Dean Edward Martin en hann hefur yfirumsjón með úrtaksæfingum bæði U-16 karla og kvenna. Helstu markmið hæfileikamótunarinnar er að fjölga þeim leikmönnum sem fylgst er með hverju sinni, fylgjast með yngri leikmönnum en áður hefur verið gert og undirbúa þá fyrir hefðbundnar landsliðsæfingar. Einnig á […]
Vestmannaeyjar aldrei komist lengra í �?tsvari

Lið Vestmannaeyja, skipað þeim Gunnari Geir Gunnarssyni, Gunnari K. Gunnarssyni og Sædísi Birtu Barkardóttur, hafði betur gegn liði �?ingeyjarsveitar í �?tsvari síðustu helgi en lokastaðan var 82 stig gegn 70. Nú er liðið búið að vinna tvær viðureignir og komið í átta liða úrslit keppninnar en í þeim sporum hefur Vestmannaeyjabær aldrei verið í áður. […]
Fyrsti loðnufarmurinn til Eyja kom í gærmorgun

Norska uppsjávarskipið Osterbris frá Björgvin kom í græmorgun með 450 tonn af loðnu. �?etta er fyrsti loðnufarmurinn sem kemur til Eyja á vertíðinni og fór til vinnslu í nýju uppsjávarvinnsluhúsi VSV. Vinnslustöðin hefur tekið á móti og unnið bæði makríl og síld í nýja uppsjávarhúsinu frá því það var tekið í gagnið snemmvetrar 2016. Nú […]
Vonast til að ná einu almennilegu tímabili með ÍBV áður en hann hættir

Í samtali við Eyjafréttir á dögunum sagði Gunnar Heiðar �?orvaldsson, spilandi aðstoðarþjálfari ÍBV, að honum litist bara vel á komandi tímabil. �??�?að er fínn andi í hópnum, allir staðráðnir í að gera betur en síðustu ár sem hafa einkennst af botnbarátta. Næstu skref verða að byggja upp lið sem hefur burði til þess.�?? Ertu ánægður […]
Eyjamenn ánægðir með Guðna sem formann

Sjötugasta ársþing KSÍ fór fram í Höllinni í Vestmannaeyjum sl. laugardag. Á þinginu var m.a. kosinn nýr formaður knattspyrnusambandsins en Geir �?orsteinsson ákvað að stíga til hliðar en hann hafði verið formaður frá árinu 2007. Valið stóð því á milli fyrrum landsliðsfyrirliðans Guðna Bergssonar og Björns Einarssonar, formanns Víkings og framkvæmdastjóra TVG-Zimsen en sá fyrrnefndi […]
Tvöfaldur handbolta sigur í dag

Bæði karla- og kvennalið ÍBV unnu leiki sína í dag en báðir leikirnir fóru fram á útivelli. Kvennaliðið vann nauman sigur á Selfossi þar sem lokatölur urðu 32:31 fyrir ÍBV en Selfoss leiddi með fimm mörkm þegar tíu mínútur voru eftir. Karlaliðið vann hins vegar öruggan sigur á Fram, 30:25 en liðið náði mest átta […]
Sjómenn í Vestmannaeyjum funda klukkan 18.00

Sjómenn í Vestmannaeyjum eru boðaðir til fundar í dag, laugardag kl.18:00 og verður fundað í Alþýðuhúsinu. �?ar á að kynna nýgerðan kjarasamning og í kjölfarið verður atkvæðagreiðsla. Áríðandi er að sem flestir mæti, segir í tilkynningu frá Sjómannafélaginu. (meira…)
Vestmannaeyjahlaupið og Snæfellsjökulshlaupið hlaup ársins

Að mati hlaupara og lesenda hlaup.is voru Vestmannaeyjahlaupið og Snæfellsjökulshlaupið valin hlaup ársins 2016 en verðlaunin voru afhent í áttunda skiptið sl. sunnudag. Einnig var valinn langhlaupari ársins en að þessu sinni hlaut �?orbergur Ingi Jónsson nafnbótina. Kári Steinn Karlsson, sem endaði öðru sæti í valinu á langhlaupara ársins, tók við verðlaununum fyrir hönd Vestmannaeyjahlaupsins […]
Fjórða iðnbyltingin hafin og þar eru tækifærin líka fyrir Vestmannaeyjar

�??�?g er best gifti maður allra tíma,�?? segir Eyjamaðurinn Tryggvi Hjaltason þegar hann fer yfir fjölskyldumál sín með blaðamanni Eyjafrétta en síðustu ár hefur Tryggvi verið að starfa fyrir tölvuleikjarisann CCP en að hans sögn tilheyrir fyrirtækið í dag efsta lagi afþreyingariðnaðarins á heimsvísu. �??�?g er giftur ofurgyðjunni Guðnýju Sigurmundsdóttur, dóttur Simma og Unnar í […]
Ríkiseldar loga hreinlega um allt í okkar annars góða samfélagi

�??�?að verður nú bara að segjast eins og er að ný ríkisstjórn og nýtt Alþingi fer ekki vel af stað hvað okkur Eyjamenn varðar. Ofan á sjómannaverkfall, sem fulltrúar ríkisins mæta með því sem í besta falli verður lýst sem afkiptaleysi, bætist við bein aðför að þjónustu og velferð í Vestmannaeyjum. �?að er algerlega óþolandi […]