Elliði Vignisson – Staðan í Landeyjahöfn

Í dag hef ég mikið verið spurður afhverju ekki sé farið að dýpka enda ölduhæð undir 2m. Eins og oft eru margar sögur sagðar (áhöfnin ekki í Eyjum, skipið kemst ekki að vegna grynninga, skipið bilað og fl.). Hið sanna er að til þess að skip geti athafnað sig þarf ölduhæðin að vera undir 2 […]

Að gefnu tilefni frá Binna í VSV

1. Vinnslustöðin hefur ekki sagt upp neinum starfsmanni sínum vegna sjómannaverkfallsins. �?etta skal tekið skýrt fram í tilefni af viðtali Frétta við Sigurjón �?orkelsson, starfsmann í bræðslu VSV, 9. febrúar 2017. Fyrirtækið tilkynnti hins vegar um vinnustöðvun fyrir jól vegna hráefnisskorts og starfsfólk fór þá ótímabundið af launaskrá. �?etta tók til bræðslunnar líka. 2. Slík […]

Um 50.000 tonn af loðnu í hlut Vestmannaeyja

Í gær ákvað sjávarútvegsráðherra á grundvelli tillagna Hafró að auka heildarafla íslenskra skipa á loðnu í alls 196.075 tonn á vertíðinni. Áætlað heildarverðmæti loðnuaflans er um 17 milljarðar króna. Heildarhluti Eyjaflotans í kvótanum er um 50.000 tonn, þannig að ljóst er að mikið er í húfi. Hlutur Ísfélagsins í loðnukvótanum er 21,5% eða um 38.000 […]

Högna Sig­urðardótt­ir arki­tekt er lát­in

Högna Sig­urðardótt­ir arki­tekt er lát­in, 87 ára að aldri. Hún var fædd í Vest­manna­eyj­um árið 1929. Árið 1949 hóf hún, fyrst Íslend­inga, nám við hinn virta lista­skóla Ecole des Beaux Arts í Par­ís. Hún út­skrifaðist sem arki­tekt árið 1960 og hlaut viður­kenn­ingu skól­ans fyr­ir loka­verk­efni sitt sem tryggði henni starfs­rétt­indi í Frakklandi. Um líkt leyti […]

Högna Sig­urðardótt­ir arki­tekt er lát­in, 87 ára að aldri.

Högna var fædd í Vest­manna­eyj­um árið 1929. Árið 1949 hóf hún, fyrst Íslend­inga, nám við hinn virta lista­skóla Ecole des Beaux Arts í Par­ís. Hún út­skrifaðist sem arki­tekt árið 1960 og hlaut viður­kenn­ingu skól­ans fyr­ir loka­verk­efni sitt sem tryggði henni starfs­rétt­indi í Frakklandi. Um líkt leyti lauk hún við teikn­ing­ar af fyrsta verki sínu, íbúðar­húsi […]

Bæjarstjórn boðar EKKI hækkun á gjaldskrá Herjólfs

�?ótt bæjarstjórn sé það bæði ljúft og skylt að taka þátt í málefnalegum umræðum um hagsmuni Vestmannaeyjabæjar þá verður slíkt að eiga sér ákveðin takmörk. �?au takmörk liggja við línu málefnalegrar umræðu. Af þeim sökum hyggjast bæjarfulltrúar ekki fara í karp við ritstjóra eyjar.net um útboð ríkisins á rekstri Vestmannaeyjaferju. �?tboðið er til á pappír […]

Stofan bakhús með köku ársins

Árlega efnir Landssamband bakarameistara, LABAK, til samkeppni meðal félagsmanna sinna og starfsmanna þeirra þar sem valin er kaka sem er seld í bakaríum félagsmanna undir heitinu �??Kaka ársins.�?? Keppnin fer þannig fram að keppendur skila inn tilbúnum kökum sem dómarar meta og velja úr þá sem þykir sameina þá kosti að vera bragðgóð, falleg og […]

Dagskrá Landakirkju næstu daga

Fimmtudagur 16.febrúar Kl. 20.00 �?fing hjá kór Landakirkju. Föstudagur 17.febrúar Kl. 10.00 Mömmumorgunn í safnaðarheimili Landakirkju Kl. 17.30. Aðalfundur kvenfélags Landakirkju í safnaðarheimili Landakirkju. Sunnudagur 19. febrúar. Konudagur. Kl. 11.00 Sunnudagaskóli með söng, sögu og miklu fjöri. Kl. 14.00 Guðsþjónusta. Gídeonfélagar mæta, kynna starf félagsins og lesa ritningarlestra. Sr. Guðmundur �?rn þjónar fyrir altari og […]

Ákærður fyrir hótanir gegn lögreglustjóra

Maður hefur verið ákærður fyrir að hóta Páleyju Bergþórsdóttur, lögreglustjóra í Vestmannaeyjum, barsmíðum og öðrum lögreglumanni á vakt þann 7. september 2015 lífláti. Vísir.is greindi frá. Einnig hafði hann umrætt kvöld brotið gegn valdstjórninni með því að taka lögreglumanninn hálstaki og ná honum niður í jörðina þannig að áverkar hlutust af. �?egar á lögreglustöðina kom […]

Helstu verkefni frá 6. til 13. febrúar 2017

Lögreglan hafði í nógu að snúast í liðinn viku og um helgina vegna hinna ýmsu mála sem upp komu. Tvær líkamsárásir voru kærðar til lögreglu eftir skemmtanahald helgarinnar, en báðar áttu þær sér stað aðfaranótt 12. febrúar sl. �?nnur árásin átti sér stað fyrir utan einn af öldurhúsum bæjarins þar sem ráðist var á mann […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.