Helga Sigrún nýr deildarstjóri fræðslu- og uppeldismála

Vestmannaeyjabær hefur valið Helgu Sigrúnu Ísfeld Þórsdóttur í stöðu deildarstjóra fræðslu- og uppeldismála. Alls sóttu sex umsækjendur um en einn dró umsókn sína til baka. Þetta kemur fram í frétt á vef Vestmannaeyjabæjar. Helga Sigrún lauk B.Ed. gráðu í grunnskólakennarafræði með áherslu á yngri barna svið árið 2003, Dipl.Ed. gráðu í uppeldis og menntunarfræði með […]

Rútuferðir í boði Ísfélagsins

ÍBV og Valur mætast í úrslitaleik Powerade-bikarsins í handknattleik karla á laugardagin klukkan 16:00. Ákveðið hefur veirð að efna til hópferðar á leikinn en það er eins og áður Ísfélagið sem býður stuðuningsmönnum ÍBV upp á rúruferðir í Laugardalinn. Skráning í rútuferðir fer fram hér: https://docs.google.com/…/1FAIpQLScH8C5GLpI…/viewform… Miðasala á leikinn er hafin hér: https://stubb.is/events/nd7Wvb Ljósmynd: HSÍ […]

Fótboltaskóli ÍBV og Heildverslun Karls Kristmanns

Fótboltaskóli ÍBV og Heildverslun Karls Kristmanns verður haldinn páskavikuna 25.-27. mars nk. er það verður frí í skóla sem og á æfingum. Hér er frábært tækifæri til að brjóta upp daginn fyrir krakkana sem og efla þau í fótboltanum. Þetta kemur fram í tillkynningu frá ÍBV. Fótboltaskólinn er fyrir krakka í 1-8 bekk. Allir þáttakendur […]

Fyrirhuguð uppbygging rafhleðslustöðva

Á fundi umhverfis og framkvæmdarsviðs fór framkvæmdastjóri Umhverfis- og framkvæmdasviðs fór yfir fyrirhugaðrar uppbyggingar rafhleðslustöðva og samstarfs sumarið 2024. Vestmannaeyjabær hefur hlotið styrki fyrir upsetningu hleðslustöðva við stofnanir bæjarins og ákveðna ferðamannastaði. Auk þess er til skoðunar að setja upp varanlegar hraðhleðslustöðvar. Lögð eru fram drög að forgangsröðun að uppsetningu hleðslustöðva. Samstarfsverkefni er við Orku […]

Ávísun á mikla spennu og skemmtun

IBV Haukar

Nú er ljóst að ÍBV og Valur mætast í úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta í Laugardalshöll á laugardaginn. Eyjamenn höfðu betur gegn Haukum, 33:27 í fyrri leik undanúrslitanna í kvöld. Voru yfir allan tímann og var staðan 17:13 í hálfleik. Valur hafði yfirhöndina í leik gegn Stjörnunni og sigraði 32:26 í seinni leiknum. Það má […]

Hvetja sveitarstjórnarfólk til að greiða fyrir gerð kjarasamninga

Eftirfarandi ályktun var samþykkt samhljóða á fundi sveitarstjórnarráðs Framsóknar í gærkvöldi: Sveitarstjórnarráð Framsóknar hvetur sveitarstjórnarfólk um land allt til að greiða fyrir gerð kjarasamninga á vinnumarkaði, sem hafa það að markmiði að ná niður verðbólgu og vöxtum í landinu. Lækkun vaxta eykur kaupmátt allra heimila. Sveitarstjórnarráð Framsóknar styður að ríki og sveitarfélög tryggi gjaldfrjálsar skólamáltíðir […]

Fornir fjendur mætast í dag

ÍBV og Haukar eigast við í undanúrslitum Powerade-bikars karla í handknattleik í Laugardalshöll í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 18.00. Á fjórða tug stuðningsmanna liðsins skellti sér í hópferð í morgunnsárið í gegnum Þorlákshöfn og var góð stemmning í hópnum samkvæmt viðmælanda Eyjafrétta. Þó nokkuð af stuðningsmönnum hefur auk þess ferðast til lands bæði […]

Fengu 38 athugasemdir við breytingar á aðalskipulagi fyrir hafnarsvæði

Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti á fundi sýnum þann 25. janúar 2024 að auglýsa skipulagslýsingu fyrir breytingar á aðalskipulagi sem gerir ráð fyrir nýjum landnotkunarreitum fyrir hafnarsvæði. Frestur til að skila ábendingum og athugasemdum við tillöguna rann út 26. febrúar. Ánægð að fólk láti sig skipulagsmálin varða Dagný Hauksdóttir Skipulags- og umhverfisfulltrúi staðfesti í samtali við Eyjafréttir […]

Vilja taka eyjar og sker af borði Óbyggðanefndar

Fimm þing­menn Sjálf­stæðis­flokks­ins lögðu til á Alþingi í gær að óbyggðanefnd hætti málsmeðferð varðandi eyj­ar, hólma og sker, eða svæði 12 í kröfu­gerð rík­is­ins, sem nokkuð hef­ur verið fjallað um síðustu vikur. Kröf­ur ganga óþarf­lega langt Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra mælti stjórnarfrum­varpi til laga um breyt­ing­ar á lög­um um þjóðlend­ur og ákvörðun marka eign­ar­landa, þjóðlendna og […]

Aglow samvera í kvöld

Aglow samvera verður í kvöld, miðvikudaginn 6. mars kl. 19.30 í Safnaðarheimili Landakirkju. Yfirskrift fundarins verður: HORFT TIL PÁSKA, því það styttist í páska. Núna er tími þar sem við skoðum merkingu og innihald krossdauða Jesú Krists. Dauði Krists hefur sætt okkur við Guð og gefið okkur nýtt upphaf.  Aðalatriði föstutímans er ekki hvað maður […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.