Rétti staðurinn fyrir þá sem hafa mikinn áhuga og metnað fyrir íþróttum

�??Sjálfur var ég svo heppinn að alast upp í Vestmannaeyjum við blómlegt íþróttastarf og fá að stunda flestar þær íþróttir sem í boði voru á þeim tíma. Eftir að hafa þroskast aðeins þá áttar maður sig á því að það er ekki sjálfgefið að fá að alast upp í slíku samfélagi sem Vestmannaeyjar eru. Stundum […]

Dóra Björk: Hefur þrátt fyrir ungan aldur náð að skapa sér mikla sögu

�??Meistaraflokkarnir okkar í handbolta komust í úrslitakeppnina um Íslandsmeistaratitilinn á síðasta ári en komust því miður ekki í síðustu umferðina. Karlaliðið okkar datt út á móti Haukum í fjögurra liða undanúrslitum og stelpurnar duttu út í oddaleik á móti Fram í átta liða úslitum. Í þessum hópi áttum við nokkra landsliðsmenn og -konur sem spiluðu […]

Landsliðsfólk ÍBV

Landsliðsfólk ÍBV árið 2016: Handknattleikur: A-landslið: Kári Kristján Kristjánsson, Theodór Sigurbjörnsson, Ester �?skarsdóttir, Guðný Jenný Ásmundsdóttir og Thelma Amado Portúgal. U-20: Dagur Arnarsson, Hákon Daði Styrmisson og Díana Dögg Magnúsdóttir. U-19 karla: Ágúst Emil Grétarsson og Daníel �?rn Griffin. U-18: �?óra Guðný Arnarsdóttir og Sandra Erlingsdóttir, Andri Ísak Sigfússon, Ágúst Emil Grétarsson, Elliði Snær Viðarsson, […]

Heiðursmerki ÍBV

Heiðursmerki ÍBV úr gulli fengu �?lafur Tryggvason og Eyjólfur Guðjónsson. �?á var �?ór Ísfeld Vilhjálmsson fyrrverandi formaður Íþróttabandalags Vestmannaeyja, Íþróttafélagsins �?órs og framámaður í íþróttastarfi í Vestmannaeyjum í áratugi heiðraður fyrir starf sitt og rækt við íþróttir. �?au sem fengu heiðursmerki ÍBV úr silfri voru �?skar �?rn �?lafsson, �?rn Hilmisson, Jóhann Sveinn Sveinsson, Arnheiður Pálsdóttir, […]

Telja sig ekki geta komið til móts við hógværar og sanngjarnar kröfur

Félög sjómanna funduðu með sjómönnum eftir að síðasti samningur var felldur. Eftir þá fundi settu fulltrúar sjómanna sameiginlega fram fimm viðbótarkröfur við fellda samninginn frá því í desember. �?ær kröfur sem settar voru fram til viðbótar því sem er í fellda samningnum eru eftirfarandi: �?tgerðin bæti sjómönnum afnám sjómannaafsláttarins. Olíuviðmiðið breytist, þannig að lágmarks skiptaverð […]

�?ór fékk Heiðurskross ÍSÍ og Gísli Gullmerki

�?ór Í. Vilhjálmsson fékk Heiðurskross ÍSÍ fyrir mikið og óeigingjarnt starf fyrir starf fyrir íþróttahreyfinguna frá því hann tók sæti í Íþróttafélaginu �?ór 17 ára þangað til hann hætti sem formaður ÍBV-héraðssambands á síðasta ári. Ingibjörg Bergrós Jóhannesdóttir, úr framkvæmdastjórn ÍSÍ afhenti �?ór Heiðurskrossinn, sem er ein æðsta viðurkenning ÍSÍ. Flutti hún kveðjur frá Sambandinu […]

Birnu Brjánsdóttur minnst í dag

Birnu Brjánsdóttur var minnst í dag kl. 16:00 við Stafkirkju en hún fannst látin síðastliðinn sunnudag eftir umfangsmikla leit. Sr. Viðar Stefánsson sagði nokkur orð við athöfnina og að því loknu fór fram einnar mínútu þögn og kertafleyting til minningar um Birnu. Gera má ráð fyrir að allt að hundrað manns hafi lagt leið sína […]

Tap gegn Haukum

Hauk­ar unnu ör­ugg­an sig­ur á ÍBV, 28:25, Olís-deild kvenna í Shen­ker­höll­inni á Ásvöll­um í dag. �?eir voru með yf­ir­hönd­ina all­an leik­inn og náðu mest sjö marka for­skoti í síðari hálfleik, 23:16. Hauk­ar voru tveim­ur mörk­um yfir í hálfleik, 12:10, en góður upp­hafskafli liðsins í síðari hálfleik lagði grunn að sigr­in­um ásamt stór­leik El­ín­ar Jónu �?or­steins­dótt­ur […]

ÍBV íþróttafélag og Golfklúbburinn fyrirmyndarfélög ÍSÍ

Báðar deildir ÍBV íþróttafélags, knattspyrnudeild og handknattleiksdeild, fengu endurnýjun viðurkenninga deildanna sem fyrirmyndarfélag ÍSÍ á hátíð Íþróttabandalags Vestmannaeyja miðvikudaginn 17. janúar sl. þar sem Íþróttamaður Vestmannaeyja var valinn. Golfklúbbur Vestmannaeyja fékk endurnýjun viðurkenningar félagsins sem fyrirmyndarfélag ÍSÍ á sömu hátíð. Ingibjörg Bergrós Jóhannesdóttir úr framkvæmdastjórn ÍSÍ afhenti viðurkenningarnar fyrir hönd ÍSÍ. (meira…)

�?grandi vettvangur fyrir stráka sem vilja ná lengra

Um helgina spilaði ÍBV U tvo leiki við Hamranna í 1. deild karla. Fyrri leikurinn endaði með eins marks tapi, 27:26, en sá síðari með þriggja marka sigri, 30:27. Markahæstur í fyrri leiknum var Dagur Arnarsson með átta mörk en í þeim síðari var Elliði Snær Viðarsson atkvæðamestur með 11 mörk talsins. Eyjafréttir höfðu samband […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.