Rekstrarkostnaður 290,5 milljónir umfram áætlun

Fyrir liggur að rekstrarkostnaður og þá sérstaklega launakostnaður hefur vaxið verulega umfram það sem gert var ráð fyrir við gerð fjárhagsáætlunar sem unnin var í lok árs 2015. �?annig má gera ráð fyrir að launakostnaður verði a.m.k. 178,5 milljónum umfram hjá samstæðu og þar af 79,5 milljónir hjá A-hluta. �?etta kom fram í bæjarráði í […]
Hagræðing upp á 68,6 milljónir til að mæta kennarasamningum

Fyrir bæjarstjórn í síðustu viku lá endurskoðuð fjárhagsáætlun þar sem gert er ráð fyrir nýjum samningum við kennara. Gert er ráð fyrir hagræðingu upp á 68,6 milljónir en áætlað er að heildarkostnaður Vestmannaeyjabæjar vegna fyrrgreindra kjarasamninga liggi nærri 67 milljónum króna. �?etta kemur í framhaldi af því að bæjarstjórn ákvað að fresta afgreiðslu fjárhagsáætlunar vegna […]
Devon Már valinn til æfinga með U-21

Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari U-21 landsliðs Íslands í knattspyrnu valdi í dag Devon Má Griffin til æfinga með liðinu sem kemur saman í byrjun janúar. Devon Már lék mjög vel þegar hann fékk sín tækifæri síðasta sumar með meistaraflokki og því vel að þessu vali kominn. (meira…)
Flugeldasala Björgunarsveitanna hafin

Kl. 13:00 í gær hófst árleg flugeldasala Björgunarfélags Vestmannaeyja í húskynnum félagsins við Faxastígi 38. Í samtali við Eyjafréttir kvaðst Adólf �?órsson, fyrrum formaður félagsins, vera nokkuð jákvæður fyrir flugeldasölunni og sagðist ekki hafa miklar áhyggjur af henni í framtíðinni þrátt fyrir nýja reglugerð ESB sem tekur gildi 15. janúar n.k. Með henni verður meira […]
Seinni ferð Herjólfs fellur niður

Seinni ferð Herjólfs, frá Vestmannaeyjum 15:30 og frá �?orlákshöfn 19:15, fellur niður í dag. Farþegar vinsamlegast hafið samband við afgreiðslu í síma 481 2800 og látið færa ykkur í aðrar lausar ferðir eða fáið endurgreitt. Stefnt að siglingum til �?orlákshafnar á morgun fimmtudag. Ef gera þarf breytingu á áætlun verður send út tilkynning fyrir klukkan […]
Jólaball Kvenfélags Landakirkju á fimmtudag

Kvenfélag Landakirkju heldur árlegt jólaball sitt í safnaðarheimili Landakirkju fimmtudaginn 29. desember kl. 17.00. Sunday School Party Band heldur uppi fjörinu og kvenfélagið bíður upp á heitt súkkulaði og með�??í í hléi. Ef lukkan er svo með gestum mæta óvæntir gestir á svæðið með poka fulla af góðgæti. Að sjálfsögðu er frítt inn líkt og […]
Flugeldabingó handboltans í Höllinni í kvöld

Hið árlega �??Risa flugeldabingó�?? Handknattleiksdeildar ÍBV íþróttafélags verður miðvikudaginn 28. des. kl. 20:00 í Höllinni. Spilaðar verða 10 umferðir. Vinningarnir verða glæsilegir að vanda. Auðvitað verður bingóstjórinn Daði Pálsson á sínum stað með aðstoðarmenn sér við hlið. Bingóstjórar lofa góðri skemmtun og munu fara á kostum að venju. Fjölmennum og styrkjum íþróttastarfið í Vestmannaeyjum. �?etta […]
Fluttur með þyrlu til Reykjavíkur frá Vestmannaeyjum

TF-Líf, þyrla Landhelgisgæslunnar, var í gær kölluð út til Vestmannaeyja þaðan sem hún flutti sjúkling á land í aðgerð. Vegna veðurs var ófært til Eyja og komst sjúkraflugvél Mý- flugs því ekki þangað. Síðla gærdags tók aðeins að lægja og komst TF-Líf í loftið rúmlega hálffimm og lenti á Vestmannaeyjaflugvelli þremur korterum síðar. �?yrlan lenti […]
Áramótabrenna – Gáfust upp á reglugerðarfargani og kostnaði

Í 25 ár hefur verið brenna á gamlársdag við Ofanleiti en svo verður ekki í ár. �??Málið er að við höfum gefist upp á þessu,�?? sagði Sindri �?lafsson einn þeirra sem staðið hefur að brennunni. �??�?að þarf tvo ábyrgðarmenn, kaupa tryggingu og sækja um tvö leyfi. �?etta var því bæði orðið kostnaðarsamt því trygging og […]
Ekkert innanlandsflug frá Reykjavík

�?llu innanlandsflugi frá Reykjavík hefur verið frestað vegna veðurs, fram undir hádegi í það minnsta. Staðan verður metin á ný klukkan 11.15 og þá verður tekin ákvörðun um það hvort flogið verði. Flugi milli Reykjavíkur og Ísafjarðar hefur þó verið aflýst í dag. Mbl.is greindi frá. Ekkert innanlandsflug var í gær vegna veðurs. Flug Flugfélags […]