Hið árlega �??Risa flugeldabingó�?? Handknattleiksdeildar ÍBV íþróttafélags verður miðvikudaginn 28. des. kl. 20:00 í Höllinni. Spilaðar verða 10 umferðir. Vinningarnir verða glæsilegir að vanda.
Auðvitað verður bingóstjórinn Daði Pálsson á sínum stað með aðstoðarmenn sér við hlið. Bingóstjórar lofa góðri skemmtun og munu fara á kostum að venju. Fjölmennum og styrkjum íþróttastarfið í Vestmannaeyjum.
�?etta verður �??Risa flugeldabingó�??.
Áfram ÍBV