Í nógu að snúast hjá lögreglu – Fíkniefni og fíkniefnaakstur

Lögreglan hafði í nógu að snúast í liðinni viku vegna hinna ýmsu mála sem upp komu. Skemmtanahald helgarinnar fór fram með ágætum og fá útköll vegna ölvunar, en einhver þó. Eitt fíkniefnamál kom upp í vikunni en við leit í heimahúsi fundust smáræði af ætluðu amfetamíni og viðurkenndi húsráðandi að eiga efnin. Málið telst að […]

Lögmanns- og fasteignasala Vestmannaeyja í 25 ár

Lögmannsstofan – Fasteignasala Vestmannaeyja ehf. var stofnuð í janúar 2000 og tók til starfa 1. mars sama ár. Fyrirtækið eiga og reka hæstaréttarlögfræðingarnir Jóhann Pétursson og Helgi Bragason en upphafið má rekja til að Jóhann hóf rekstur lögmannstofu og fasteignasölu 1991. �?að eru því 25 ár síðan stofan var stofnuð. Skrifstofan var þá til húsa […]

Gaman þegar framfarirnar eru svo augljósar

Einn skemmtilegasti hluti menningarlífs Vestmannaeyja eru tónleikar söngnema við Tónlistarskólann sem fram fara í lok hverrar annar. Að þessu sinni var hópurinn það stór að tvískipta þurfti tónleikunum. Eyjafréttir mættu á fyrri tónleikana þar sem komu fram yngri og eldri nemendur. �?órhallur Barðarson, söngkennari, getur verið ánægður með sitt fólk því öll stóðu þau sig […]

Smyril Line – Beinir vöruflutningar frá �?orlákshöfn til Rotterdam

Færeyska skipafélagið Smyril Line Cargo, sem á og rekur farþega- og vöruflutningaferjuna Norrænu, hefur ákveðið að hefja beinar siglingar milli �?orlákshafnar og Rotterdam. Engar breytingar eru fyrirhugaðar á rekstri Norrænu og einungis verður boðið upp á vöruflutninga á nýju siglingaleiðinni. Fest hafa verið kaup á 19 þúsund tonna ferju sem tekur 90 tengivagna og 500 […]

Hvorki staðfesta né hrekja frétt um hvali á leið til Eyja

Vegna fréttar Fréttablaðsins og fréttasíðunnar visir.is (http://www.visir.is/stefnir-i-nytt-keiko-aevintyri/article/2016161229989) um að unnið væri að því að flytja þrjá hvali frá Kína til Vestmannaeyja vill Vestmannaeyjabær koma eftirfarandi á framfæri: Ferðaþjónusta í Vestmannaeyjum hefur vaxið mikið á síðustu árum og þá mest í tengslum við siglingar í Landeyjahöfn. �?essi vöxtur hefur hefur fjölgað störfum og bætt lífsgæði íbúa […]

Fiskvinnslufólk skráir sig á atvinnuleysisskrá – Vinnsla stöðvast

Fisk­vinnslu­fólk í Vest­manna­eyj­um streym­ir nú inn á at­vinnu­leys­is­skrá og í gær voru starfs­menn Dríf­anda stétt­ar­fé­lags í Eyj­um á haus við að aðstoða það við að skrá sig, að sögn Arn­ars G. Hjaltalín, for­manns Dríf­anda. �?etta kemur fram á mbl.is í morgun og greinilegt að verk­fall sjó­manna, sem hófst síðasta miðviku­dags­kvöld, er farið að bíta og […]

Nýtt Keikó ævintýri?

Fyrirtækið Merlin Enter­tainments undirbýr nú af krafti komu þriggja mjaldra til Vestmannaeyja frá dýragarði í eigu fyrirtækisins í Sjanghæ. Fyrirtækið sendi Matvælastofnun (MAST) formlegt erindi í apríl síðastliðnum þar sem var óskað eftir því að fá að flytja hvalina til landsins. Teikningar fylgdu með umsókninni. Samkvæmt upplýsingum frá MAST er ekki talið líklegt að dýrin […]

Jólablað Fylkis komið út

Jólablað Fylkis, prentaða útgáfan var borin í hús í Eyjum um helgina og sent víða um land. Rafræna útgáfan af Fylki er komin á eyjafréttir.is . Blaðið er 24 bls. og prentað í 2000 eintökum. Meðal efnis er jólahugvekja eftir Viðar Stefánsson safnaðarprest, Vatnsveitan 50 ára eftir Ívar Atlason, Borgarhóll – hús og fólk- eftir […]

Happy hour �?? Happy evening á Háaloftinu í kvöld

Nú eru sjómenn komnir í verkfall og við í Höllinni og Háaloftinu svikum Gunna Ella Pé og vini hans um ball í síðasta verkfalli. Við höfum því ákveðið að gera vel við sjómenn og reyndar alla aðra Eyjamenn og gesti þeirra og hafa Happy hour í allt kvöld og alla nótt á Háaloftinu. Sem sagt […]

Olísdeild karla – Tap gegn Val

Eyjamenn sátu eftir með sárt ennið í tapleik gegn Val á Hlíðarenda í gærkvöldi. Lokatölur voru 28:24 en þarna var um hreinan úrslitaleik að ræða um að komast í fjórða sæti Olísdeildarinnar næsta hálfan annan mánuðinn sem er það hlé sem framundan er í deildinni. �??ÍBV var án Theodórs Sigurbjörnssonar vegna meiðsla, sem og Róberts […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.