Hætti allri neyslu dýraafurða og varð orkumeiri fyrir vikið

Eflaust fá margir vatn í munninn við tilhugsunina um að setjast niður með fjölskyldunni á aðfangadag og gæða sér á hamborgarhrygg, rjúpu, kalkún eða öðrum hátíðarmat sem hefur fest sig í sessi á borðum íslendinga. Eftir aðalréttinn fær fólk sér jafnvel frómas eða ís í eftirrétt og skolar öllu heila klabbinu niður með jólaöli. Svona […]

Íslandsbanki kom færandi hendi í GRV

�??Á haustdögum gaf Íslandsbanki 20 borðtölvur, mýs og lyklaborð til Grunnskólans í Vestmannaeyjum, sem kom sér ótrúlega vel þar sem í haust voru samræmdu prófin í fyrsta skipti tekin á rafrænu formi,�?? sagði Sigurlás �?orleifsson, skólastjóri. �?órdís og Sigurður frá Íslandsbanka heimsóttu skólann fyrir skömmu og afhentu tölvurnar formlega. �??Við höfðum töluverðar áhyggjur af breytingunum, […]

Ársþing KSÍ fer fram í Vestmannaeyjum

Ársþing KSÍ á næsta ári fer fram í Vestmanneyjum. Ársþingið verður haldið laugardaginn 11. febrúar næstkomandi. Möguleiki er á formannsslag á ársþinginu en Guðni Bergsson íhugar að bjóða sig fram gegn sitjandi formanni, Geir �?orsteinssyni. Yfirleitt fer ársþingið fram í Reykjavík en af og til hefur það verið haldið úti á landi. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri […]

Held­ur mikið upp á jóla­stellið sem hún erfði

Fag­ur­ker­inn og blogg­ar­inn Sara Sjöfn Grett­is­dótt­ir býr í fal­legu húsi í Vest­manna­eyj­um ásamt sam­býl­is­manni sín­um, Bergi Páli Gylfa­syni, og þriggja ára syni þeirra, Atla Degi. Sara kveðst njóta þess að skreyta fyr­ir jól­in og ómiss­andi þykir henni að prýða heim­ilið með greni og fá þannig jóla­lykt­ina á heim­ilið. Mbl.is greindi frá. �??�?tli ég fari ekki […]

Goslokahátíðin verður aðra helgina í júlí

Goslokahátíð Vestmannaeyja verður helgina 6.-9. júlí sem er önnur helgin í júlí en vanalega er hátíðin fyrstu helgina. Ástæðan er sú að Orkumótið í fótbolta verður haldið fyrstu helgina og verða því allar ferðir í Herjólf fullar sem og gistirými bæjarins en þetta kemur fram á facebook síðu hátíðarinnar. (meira…)

Leiðrétting á nafni í jólagjafahandbók

Upp kom smá misskilngur í sambandi við nafn eins viðmælanda þegar blaðamaður Eyjafrétta kíkti við á Frístund í tilefni jólagjafahandbókarinnar. Drengurinn sem um ræðir heitir Andri Már og er Agnarsson en ekki Magnússon eins og stendur í blaðinu. Biðjumst velvirðingar á þessu. (meira…)

Jólatrésgreinar í boði meðan birgðir endast

Starfsmenn �?jónustumiðstöðvar hafa verið að koma upp jólatrjám í bænum, á vegum Vestmannaeyjabæjar, og er því verki lokið. �?egar seríur eru settar á trén þarf að snyrta þau eins og kostur er og falla þá til greinar sem nýta má til skreytinga. Bæjarbúum er frjálst að kíkja í portið hjá okkur í �?jónustumiðstöð og taka […]

TAXFREE-dagur í dag í Húsasmiðjunni

Vakin er athygli á því að TAXFREE dagur Húsasmiðjunnar í Vestmannaeyjum er í dag, fimmtudag og kjörið fyrir fólk að kíkja við og gera góð kaup. Opið er til klukkan 19.00. (meira…)

Tikynning frá ÍBV knattspyrnudeild kvenna

Cloe Lacasse leikmaður ársins hjá ÍBV 2016 hefur ákveðið að framlengja samning sinn við félagið. Cloe sem hefur leikið frábærlega fyrir ÍBV mun snúa aftur til Eyja í byrjun febrúar. Cloe hefur leikið 41 leik fyrir ÍBV og gert í þeim 25 mörk ásamt því að hún hefur verið arkitektin af mörgum mörkum ÍBV síðustu […]

J�?LIN KOMA �?? Í Vestmanneyjum �?? Stór-jólatónleikar í Höllinni 3.desember

Af gefnu tilefni viljum við koma því á framfæri að þessi frábæri viðburður verður í Höllinni næstkomandi laugardag. Laugardagskvöldið 3. desember verða stórglæsilegir tónleikar í Höllinni sem eiga sér enga hliðstæðu í jólatónleikahaldi í eyjum. Miðaverði hefur verið stillt í hóf og kostar aðeins 6.900 á þessa glæsilegu tónleika. Ekki nóg með það, heldur verða […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.