Ljósin tendruð á jólatrénu kl. 18:00 í dag

Í kvöld kl. 18.00 verða ljósin kveikt á jólatrénu á Stakkagerðistúni. Lúðrasveit Vestmannaeyja mun leika létt jólalög, Páll Marvin Jónsson bæjarfulltrúi mun flytja ávarp og sr. Viðar Stefánsson prestur Landakirkju mun flytja hugvekju. Leikfélag Vestmannaeyja og jólasveinarnir færa börnum góðgæti. (meira…)
Georg Eiður – Landeyjahöfn, staðan 22.11.2016

Mjög sérstök staða í Landeyjahöfn, en um leið að sjálfsögðu mjög ánægjuleg. Dýpið mikið og gott, enda gengið óvenju vel hjá Galilei 2000 að komast til dýpkunar, enda ölduhæðin í Landeyjahöfn í haust verið nokkuð hagstæð þó svo að vissulega hafi blásið nokkuð hressilega stundum og ég hef verið spurður út í þessar breytingar á […]
Black Friday í kvöld

Í kvöld verður opið til miðnættis í flestu verslunum Vestmannaeyja og verða ýmsar vörur á tilboði í tilefni Black Friday. (meira…)
ÍBV teku á móti FH í dag kl. 18:00

ÍBV og FH mætast í Olís-deild karla í dag kl. 18:00. Leikurinn átti að fara fram í gær en honum var frestað vegna veður. �?llum félögum í Krókódílunum er boðið að koma kl. 17.30 og þiggja léttar veitingar í boði 900 Grillhús fyrir leik. Ef þú ert ekki þegar orðinn Krókódíll, þá verður hægt að […]
Leik ÍBV og FH frestað vegna veðurs

Leik ÍBV og FH í Olís-deild karla hefur verið frestað vegna veður. FH-ingarnir höfðu stólað á flug en það hefur ekki verið flogið í dag. Upplýsingar um nýjan leiktíma verður auglýstur síðar. (meira…)
Elliði Vignisson – Landeyjahöfn sjaldan litið betur út

Meðfylgjandi er nýjasta dýptarmæling af Landeyjahöfn. Eins og þið sjáið þá er höfnin sjálf í mjög góðu ástandi og óhætt að segja að hún hafi sjaldan litið svona vel út, sérstaklega við desember byrjun. Auðvitað erum við að vona að þetta sé til marks um að betri tök séu að nást á þeim hluta sem […]
Bjóða ókeypis blóðsykursmælingu í húsnæði Apótekarans, fimmtudaginn 24. nóvember milli kl. 15:00 og 17:00

Sá sjúkdómur sem er í hvað mestri sókn á Vesturlöndum þessi árin er áunnin sykursýki af gerð tvö. Aukin þyngd manna og auknar kyrrsetur bjóða heim þessum vágesti. Talið era ð hundruð manna á Íslandi gangi með sykursýki án þess að vita það. �?essi sjúkdómur leggur fólk að velli hljóðlega og er án einkenna lengi […]
ÍBV-FH í kvöld kl. 18:30 í Olís-deild karla

ÍBV fær FH í Olís-deild karla í kvöld kl. 18:30. (meira…)
Mikilvægi hreyfingar fyrir börn og unglinga

Í bæklingi gefnum út af embætti landlæknis, Ráðleggingar um hreyfingu, segir að �??jákvæð reynsla af hreyfingu á unga aldri eykur líkurnar á að fólk temji sér lífshætti sem fela í sér hreyfingu á fullorðinsárum. Dagleg hreyfing er börnum og unglingum nauðsynleg fyrir eðlilegan vöxt, þroska og andlega vellíðan. Hún er sameiginlegur leikur sem skapar meðal […]
Samkeppni um að að skreyta vegg frystigeymslu VSV

Vinnslustöðin efnir til samkeppni í samstarfi við Vestmannaeyjabæ um veggskreytingu á suðurgafli nýju frystigeymslunnar sem rís á Eiðinu á næstu mánuðum. Væntanlegt listaverk verður áberandi frá syðri hluta bæjarins og blasir líka við þeim er fara um ferjubryggju Herjólfs. Veitt verða peningaverðlaun fyrir þrjú efstu sætin í samkeppninni, 500.000 kr. fyrir fyrsta sæti, 250.000 kr. […]